Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark

06. mars 2017
skrifar

Bella Hadid hefur nánast ekkert stoppað seinasta mánuðinn þar sem hún hefur ferðast á milli tískuviknanna. Þrátt fyrir að vera búin að vinna stanslaust hefur hún alltaf tíma til þess að klæða sig upp á milli verkefna. 

Götutískan hennar er ómótstæðileg. Það er auðvelt að fá innblástur frá henni enda er hún ekki með sama stíl og flestar aðrar fyrirsætur. Bella er algjör rokkari og er óhrædd við að prófa ný trend. A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on

Eye bags comin in hot... @fannybourdettedonon never not working @diormakeup press day

A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on