Jón Gnarr vill að bólusetningar verði forsenda fyrir skólavist Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2016 13:07 Jón Gnarr. Vísir/Stefán Tæplega sex vikna barn greindist með kíghósta nýlega en kíghósti getur verið lífshættulegur, sérstaklega fyrir börn yngri en sex mánaða. Þar af leiðandi er bólusett fyrir kíghósta þegar börn eru þriggja mánaða, fimm mánaða, tólf mánaða og fjögurra ára. Síðustu miseri hafa reglulega komið upp umræður um bólusetningar en talið er að um tvö prósent foreldra barna í Reykjavík kjósi að bólusetja börnin sín ekki. Sjá einnig: Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkarHildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi.Fyrir tæpum tveimur árum felldi meirihlutinn í borginni tillögu Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Tillagan þótti of róttæk. Nú þegar umræðan hefur sprottið upp aftur hefur til að mynda Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, tjáð sig um málið á Facebook þar sem hann segir bólusetningu eiga að vera skilyrði fyrir því að börn fái pláss á leikskóla og í skóla. Hildur bendir á að það hafi verið gamlir flokksfélagar Jóns Gnarr sem felldu tillöguna á sínum tíma. „Þegar meirihluti hefur marga flokka er oft erfitt að sjá hverjir það eru sem leiða hópinn til einhverrar afstöðu, en skoðun Jóns Gnarr er auðvitað áhugaverð þar sem meirirhlutinn var einróma í afstöðu sinni,“ segir Hildur og bætir við: „Með þessum orðum hans virðist ljóst að líklegra er að gripið verði til svona aðgerða ef leikari er borgarstjóri, frekar en læknir.“Skjáskot af Facebook-færslu Jóns. Tengdar fréttir Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Tæplega sex vikna barn greindist með kíghósta nýlega en kíghósti getur verið lífshættulegur, sérstaklega fyrir börn yngri en sex mánaða. Þar af leiðandi er bólusett fyrir kíghósta þegar börn eru þriggja mánaða, fimm mánaða, tólf mánaða og fjögurra ára. Síðustu miseri hafa reglulega komið upp umræður um bólusetningar en talið er að um tvö prósent foreldra barna í Reykjavík kjósi að bólusetja börnin sín ekki. Sjá einnig: Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkarHildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi.Fyrir tæpum tveimur árum felldi meirihlutinn í borginni tillögu Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Tillagan þótti of róttæk. Nú þegar umræðan hefur sprottið upp aftur hefur til að mynda Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, tjáð sig um málið á Facebook þar sem hann segir bólusetningu eiga að vera skilyrði fyrir því að börn fái pláss á leikskóla og í skóla. Hildur bendir á að það hafi verið gamlir flokksfélagar Jóns Gnarr sem felldu tillöguna á sínum tíma. „Þegar meirihluti hefur marga flokka er oft erfitt að sjá hverjir það eru sem leiða hópinn til einhverrar afstöðu, en skoðun Jóns Gnarr er auðvitað áhugaverð þar sem meirirhlutinn var einróma í afstöðu sinni,“ segir Hildur og bætir við: „Með þessum orðum hans virðist ljóst að líklegra er að gripið verði til svona aðgerða ef leikari er borgarstjóri, frekar en læknir.“Skjáskot af Facebook-færslu Jóns.
Tengdar fréttir Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39
Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15