Viðskipti innlent

10-11 í 25 ár

Sæunn Gísladóttir skrifar
10-11 var fyrst matvöruversluna opin allan sólarhringinn.
10-11 var fyrst matvöruversluna opin allan sólarhringinn. Vísir/Vilhelm

Rekstrarfélag Tíu ellefu fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli en fyrsta verslunin var opnuð í Engihjalla þann 10.11. 1991 klukkan 10:11. Í dag rekur rekstrarfélagið 35 verslanir undir vörumerki 10-11. Einnig á rekstrarfélagið og rekur tvær verslanir undir merkjum Háskólabúðarinnar, eina Inspired by Iceland verslun og veitingastaðinn Bad Boys Burgers & Grill.

Rekstrarfélagið opnaði fyrstu matvöruverslunina sem var opin allan sólarhringinn í 10-11. Árleg velta 10-11 er í dag sjö milljarðar og eru starfsmenn orðnir 350.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.