Helena missir af næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 17:19 Helena átti frábært tímabil með Haukum í fyrra. vísir/ernir Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Helena staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Helena sneri aftur heim í Hauka fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl erlendis, fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku í Evrópu. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en töpuðu fyrir Snæfelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Helena var með 23,1 stig, 13,2 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni skoraði hún 27,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,6 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar.Að tímabilinu loknu var Helena valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna. Þá spilaði hún vel með íslenska landsliðinu og átti m.a. stórleik þegar Ísland vann eftirminnilegan sigur á Ungverjum í Laugardalshöllinni. Talsverð skörð hafa verið höggvin í lið Hauka í sumar en Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Auður Íris Ólafsdóttir eru gengnar í raðir Skallagríms. Þess má geta að unnusti Helenu er Finnur Atli Magnússon sem leikur einnig með Haukum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Helena staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Helena sneri aftur heim í Hauka fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl erlendis, fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku í Evrópu. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en töpuðu fyrir Snæfelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Helena var með 23,1 stig, 13,2 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni skoraði hún 27,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,6 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar.Að tímabilinu loknu var Helena valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna. Þá spilaði hún vel með íslenska landsliðinu og átti m.a. stórleik þegar Ísland vann eftirminnilegan sigur á Ungverjum í Laugardalshöllinni. Talsverð skörð hafa verið höggvin í lið Hauka í sumar en Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Auður Íris Ólafsdóttir eru gengnar í raðir Skallagríms. Þess má geta að unnusti Helenu er Finnur Atli Magnússon sem leikur einnig með Haukum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00
Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00
Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00
Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22