Ólafur í KÚ hyggst stefna MS: Krefst mörg hundruð milljóna í bætur ingvar haraldsson skrifar 7. júlí 2016 14:31 Ólafur fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús, segir úrskurð Samkeppniseftirlitsins vera mikinn sigur sig og sitt fólk. MS var sektað um 480 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu með því selja hrámjólk til samkeppnisaðilana Mjólku, sem Ólafur stýrði, og síðar KÚ á mun hærra verði en MS sjálft og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga greiddu. „Við erum auðvitað ákaflega glöð með þessa niðurstöðu. Það er ljóst að Mjólkursamsalan er á undanförnum tíu árum búin að brjóta alvarlega gegn okkar rekstri og stórskaðað okkar hagsmuni ítrekað. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðuorð úrskurðarins eru mjög afgerandi.“Ólafur segir stjórnendum MS ekki treystandi til að starfa utan samkeppnislaga. Ari Edwald, forstjóri MS, er hins vegar afar ósáttur við niðurstöðu eftirlitsins.vísirMjólka keyrð út af markaðnumÓlafur segir að búið sé að undirbúa skaðabótakröfu gagnvart MS sem hljóði upp á mörg hundruð milljónir króna. „Þeim mun verða stefnt til dóms innan tíðar,“ segir Ólafur. „Þetta er sérstaklega alvarlegt í tilfelli Mjólku því að Mjólka var keyrð út af markaðnum með þessum aðgerðum MS, á mjög viðkvæmum tíma þegar við vorum að byggja félagið upp,“ segir Ólafur. Aðgerðirnar hafi einnig bitnað mjög illa á KÚ.Sjá einnig: Forstjóri MS: „Framganga Samkeppniseftirlitsins lítilmannleg“Kaupfélag Skagfirðinga tók rekstur Mjólku yfir árið 2009, en Samkeppniseftirlitið segir að verðlagning MS hafi miðað af því að koma Mjólku út af markaði. Samkeppniseftirlitið segir Mjólku og KÚ hafa greitt um 17 prósent hærra verð en Kaupfélagi Skagfirðinga var gert að greiða fyrir hrámjólk.Ólafur kallar eftir því að Alþingi endurskoði búvörusamningi sem Sigurður Ingi Jóhannesson, forsætisráðherra gerði við bændur.Bændur dragi stjórnendur MS til ábyrgðar„Ég sé ekki annað en að stjórn og stjórnendur Mjólkursamsölunnar hljóti að vera kallaðir til ábyrgðar af bændum að hafa hagað málum með þessum hætti og skaðað orðstír og hagsmuni fyrirtækisins með þessum hætti eins og þarna er gert,“ segir Ólafur.Þá vill Ólafur að Alþingi að endurskoða afstöðu sína til nýs búvörusamnings og undanþága MS frá samkeppnislögum. „Þetta hlýtur að kalla á búvörusamningurinn sem nú er fyrir Alþingi, hann hlýtur að vera settur út af borðinu, því að þessum mönnum er engan vegin treystandi til að starfa undir undanþágum frá ákvæðum samkeppnislaga. “ Tengdar fréttir MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7. júlí 2016 13:40 Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7. júlí 2016 14:05 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús, segir úrskurð Samkeppniseftirlitsins vera mikinn sigur sig og sitt fólk. MS var sektað um 480 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu með því selja hrámjólk til samkeppnisaðilana Mjólku, sem Ólafur stýrði, og síðar KÚ á mun hærra verði en MS sjálft og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga greiddu. „Við erum auðvitað ákaflega glöð með þessa niðurstöðu. Það er ljóst að Mjólkursamsalan er á undanförnum tíu árum búin að brjóta alvarlega gegn okkar rekstri og stórskaðað okkar hagsmuni ítrekað. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðuorð úrskurðarins eru mjög afgerandi.“Ólafur segir stjórnendum MS ekki treystandi til að starfa utan samkeppnislaga. Ari Edwald, forstjóri MS, er hins vegar afar ósáttur við niðurstöðu eftirlitsins.vísirMjólka keyrð út af markaðnumÓlafur segir að búið sé að undirbúa skaðabótakröfu gagnvart MS sem hljóði upp á mörg hundruð milljónir króna. „Þeim mun verða stefnt til dóms innan tíðar,“ segir Ólafur. „Þetta er sérstaklega alvarlegt í tilfelli Mjólku því að Mjólka var keyrð út af markaðnum með þessum aðgerðum MS, á mjög viðkvæmum tíma þegar við vorum að byggja félagið upp,“ segir Ólafur. Aðgerðirnar hafi einnig bitnað mjög illa á KÚ.Sjá einnig: Forstjóri MS: „Framganga Samkeppniseftirlitsins lítilmannleg“Kaupfélag Skagfirðinga tók rekstur Mjólku yfir árið 2009, en Samkeppniseftirlitið segir að verðlagning MS hafi miðað af því að koma Mjólku út af markaði. Samkeppniseftirlitið segir Mjólku og KÚ hafa greitt um 17 prósent hærra verð en Kaupfélagi Skagfirðinga var gert að greiða fyrir hrámjólk.Ólafur kallar eftir því að Alþingi endurskoði búvörusamningi sem Sigurður Ingi Jóhannesson, forsætisráðherra gerði við bændur.Bændur dragi stjórnendur MS til ábyrgðar„Ég sé ekki annað en að stjórn og stjórnendur Mjólkursamsölunnar hljóti að vera kallaðir til ábyrgðar af bændum að hafa hagað málum með þessum hætti og skaðað orðstír og hagsmuni fyrirtækisins með þessum hætti eins og þarna er gert,“ segir Ólafur.Þá vill Ólafur að Alþingi að endurskoða afstöðu sína til nýs búvörusamnings og undanþága MS frá samkeppnislögum. „Þetta hlýtur að kalla á búvörusamningurinn sem nú er fyrir Alþingi, hann hlýtur að vera settur út af borðinu, því að þessum mönnum er engan vegin treystandi til að starfa undir undanþágum frá ákvæðum samkeppnislaga. “
Tengdar fréttir MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7. júlí 2016 13:40 Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7. júlí 2016 14:05 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7. júlí 2016 13:40
Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7. júlí 2016 14:05