Sigmundur: Enginn ís með dýfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 14:30 Sigmundur er á leiðinni á EuroBasket 2015. vísir/vilhelm Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20
Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40
Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00
Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53