Níu barna móðir á Eyrarbakka Sigrún Ósk Kristjánsdóttir skrifar 11. mars 2015 11:30 „Mér finnst það umhugsunarvert að konur, eða hjón, setji vinnuna framar en fjölskylduna. Þetta er eitthvað sem þú hefur alltaf. Hitt ekki endilega,“ segir Hildur Jónsdóttir, sem kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum í kvöld. Hildur og eiginmaður hennar Ragnar Gestsson eiga saman níu börn á aldrinum 5 mánaða til tæplega 20 ára. Þau tóku meðvitaða ákvörðun um að eignast stóra fjölskyldu eftir að hafa hitt þýskan prest og konu hans sem áttu saman 10 börn. Fljótlega eftir það hættu þau að stjórna barneignum sínum og bjóða börnin velkomin þegar þeim hentar að koma. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir í sex herbergja húsi á Eyrarbakka en það var meðal annars húsnæðisverð sem varð til þess að þau festu þar kaup á fasteign. Enda þarf ýmislegt að ganga upp til að hægt sé að framfleyta ellefu manns á launum eins smíðakennara, líkt og þeim hjónum tekst að gera. „Maður þarf að læra nýtni og að sleppa hlutum sem maður leyfði sér áður,” segir Hildur meðal annars í þættinum. Yngsta dóttir hennar er 5 mánaða og Hildur segist ekki viss um hvort þau verði fleiri, en að 10 sé óneitanlega falleg tala. „Við bíðum bara spennt.”Margra barna mæður hefst klukkan 20.05 á Stöð 2 í kvöld. Margra barna mæður Tengdar fréttir Notar yfir 400 bleyjur á mánuði Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. 4. mars 2015 20:45 Mæðir á margra barna mæðrum Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería. 3. mars 2015 11:30 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
„Mér finnst það umhugsunarvert að konur, eða hjón, setji vinnuna framar en fjölskylduna. Þetta er eitthvað sem þú hefur alltaf. Hitt ekki endilega,“ segir Hildur Jónsdóttir, sem kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum í kvöld. Hildur og eiginmaður hennar Ragnar Gestsson eiga saman níu börn á aldrinum 5 mánaða til tæplega 20 ára. Þau tóku meðvitaða ákvörðun um að eignast stóra fjölskyldu eftir að hafa hitt þýskan prest og konu hans sem áttu saman 10 börn. Fljótlega eftir það hættu þau að stjórna barneignum sínum og bjóða börnin velkomin þegar þeim hentar að koma. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir í sex herbergja húsi á Eyrarbakka en það var meðal annars húsnæðisverð sem varð til þess að þau festu þar kaup á fasteign. Enda þarf ýmislegt að ganga upp til að hægt sé að framfleyta ellefu manns á launum eins smíðakennara, líkt og þeim hjónum tekst að gera. „Maður þarf að læra nýtni og að sleppa hlutum sem maður leyfði sér áður,” segir Hildur meðal annars í þættinum. Yngsta dóttir hennar er 5 mánaða og Hildur segist ekki viss um hvort þau verði fleiri, en að 10 sé óneitanlega falleg tala. „Við bíðum bara spennt.”Margra barna mæður hefst klukkan 20.05 á Stöð 2 í kvöld.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Notar yfir 400 bleyjur á mánuði Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. 4. mars 2015 20:45 Mæðir á margra barna mæðrum Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería. 3. mars 2015 11:30 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Notar yfir 400 bleyjur á mánuði Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. 4. mars 2015 20:45
Mæðir á margra barna mæðrum Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería. 3. mars 2015 11:30