Viðskipti innlent

Klinkið: „Ísland er ekki eyland“

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. Katrín Olga, sem er í stjórn fjölda fyrirtækja og stofnana, kallar eftir nýjum hugsunarhætti hjá stjórnendum. Hún fer yfir þessi og fleiri mál, eins og fjármagnshöft og viðræður við Evrópusambandið, í Klinki vikunnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
15,92
38
11.432.075
N1
2,91
6
159.731
SKEL
2,89
7
64.710
SJOVA
2,21
4
74.920
ICEAIR
2
25
181.225

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-6,21
11
8.784
ORIGO
-1,12
1
29.662
TM
-1,06
4
82.300
REITIR
-0,06
2
15.992