Innlent

Mikið mistur yfir Eyjafjallajökli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mikið mistur er yfir Eyjafjallajökli. Mynd/ Vilhelm.
Mikið mistur er yfir Eyjafjallajökli. Mynd/ Vilhelm.
Enn sést ekkert til gossins í Eyjafjallajökli. Skjálftahrina hófst í jöklinum um ellefuleytið í gærkvöld og um fjögurleytið í nótt bárust þær upplýsingar frá Veðurstofunni að mælar bentu til þess að gos væri hafið.

Mikið mistur er yfir jöklinum og það hefur gengið á með skúrum í kringum gosstöðina í alla nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×