Viðskipti erlent

Eldgosið hraðar einkavæðingu í Svíþjóð

Fjallað er um málið á fréttavefnum The Local í dag.
Fjallað er um málið á fréttavefnum The Local í dag.
Eldgosið á Eyjafjallajökla hefur flýtt fyrir einkavæðingu járnbrauta í Svíþjóð. Líkt og víða annars staðar lág flug niðri í nokkra daga vegna eldgossins hér á landi og olli það miklum truflunum og auknu álagi á lestakerfi Svíþjóðar. Til stóð að einokun ríkisins á helstu leiðum yrði afnumin í haust en vegna flugbannsins hefur sænska ríkisstjórnin ákveðið að flýta ferlinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×