Viðskipti innlent

Ein króna - eitt jen

Japanska jenið kostar nú eina krónu, eftir gengisfall íslensku krónunnar um rúm fimm prósent í gær.

Hingað til hefur jenið ávallt verið skráð brot úr krónu. Á innan við ári hefur jenið hækkað um hundrað prósent gagnvart krónunni. Jen eru í mörgum tilvikum einn hluti í svonefndum myntkörfum, sem liggja til grundvallar erlendra lána, sem fyrirtæki og einstaklingar hafa verið að taka að undanförnu.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,85
10
323.554
REGINN
2,68
15
219.988
EIK
2,22
13
112.812
HAGA
2,18
8
96.038
SIMINN
1,66
7
163.842

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-1,07
1
292
ORIGO
0
1
6.804
EIM
0
4
5.989
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.