Viðskipti innlent

Halldór og Sveinbjörn hætta hjá FL Group

Halldór Kristmannsson mun hætta störfum hjá FL Group á næstu dögum.
Halldór Kristmannsson mun hætta störfum hjá FL Group á næstu dögum.

Halldór Kristmannsson, forstöðumaður samskiptasviðs FL Group, og Sveinbjörn Indriðason, forstöðumaður fjármálasviðs, munu hætta störfum á næstu dögum.

Halldór hóf störf hjá FL Group í september á síðasta ári en hafði þar áður unnið sambærilegt starf hjá Actavis.

Sveinbjörn Indriðason hefur verið hjá FL Group síðan 1999. Hann var fyrst yfir áhættustýringu félagsins en tók við núverandi stöðu sinni í maí 2005.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.