Íslenski boltinn

Landsbankadeild kvenna: KR valtaði yfir Fylki

Þrír leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. KR gerði sér lítið og sigraði Fylki með tíu mörkum gegn engu á heimavelli. Keflavík sigraði ÍR 3-0 á útivelli og Breiðablik sigraði Stjörnuna 2-1 í Garðabænum

Úrslit kvöldsins:

KR 10-0 Fylkir.

Stjarnan 1-2 Breiðablik.

ÍR 0-3 Keflavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×