Sport

Mayweather með stórar yfirlýsingar

Búist er við því að þeir Hatton og Mayweather muni berjast fljótlega
Búist er við því að þeir Hatton og Mayweather muni berjast fljótlega NordicPhotos/GettyImages
Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather er með skýr skilaboð til hins breska Ricky Hatton sem ætlar að hasla sér völl í Bandaríkjunum á næsu mánuðum. "Ef Hatton ætlar að berjast við mig, fer eins fyrir honum og Prinsinum á sínum tíma. Ef hann fer inn í hringinn með mér, verður hann laminn og kemur aldrei til Bandaríkjanna aftur," sagði Mayweather.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×