Sport

Ragnheiður hafnaði í 19. sæti

Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir Mynd/E.Ól
Ragnheiður Ragnarsdóttir hafnaði í 19. sæti í undanrásum í 100 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Trieste. Anja Ríkey Jakobsdóttir hafnaði í 26. sæti í sundinu. Ragnheiður synti á 1: 04, 71.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×