Erlent

Mubarak frá völdum í Egyptalandi

Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, hefur falið Atef Obeid, forsætisráðherra, forsetavald í landinu á meðan hann gengst undir skurðaðgerð í Þýskalandi. Mubarak hrjáist af brjósklosi og verður skorinn upp í Munchen á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×