Fríkirkjan opin öllum trú- og lífsskoðanafélögum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 13. október 2015 07:00 Hjörtur Magni segir alla söfnuði velkomna í Fríkirkjuna. Fréttablaðið/Stefán „Ég held að ég sé fyrsti forstöðumaður trúfélags sem fór að tala fyrir því að Siðmennt fengi stöðu á við önnur trúfélög og Fríkirkjan hefur alltaf verið þeim opin,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson, forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík. Í næstu viku sé meðal annars útför í Fríkirkjunni á vegum Siðmenntar. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að Fossvogskirkja yrði lokuð fram að nóvemberlokum vegna viðhalds. Fossvogskirkja hefur verið sú kirkja innan Kirkjugarða prófastsdæma Reykjavíkur sem hefur verið nýtt undir athafnir annarra safnaða en kristinna. Samþykkt kirkjuþings um innri málefni Þjóðkirkjunnar tekur fyrir það að veraldlegar athafnir séu haldnar í rými Þjóðkirkjunnar. „Ég hef fengið heilmikla gagnrýni frá Þjóðkirkjuprestum fyrir að hafa leyft slíkar athafnir og fyrir að taka þátt í þeim sjálfur hér í Fríkirkjunni,“ segir Hjörtur Magni. „Ég er sannfærður um að Þjóðkirkjubyggingarnar um allt land eigi að vera öllum opnar því þær eru jú í eigu safnaðanna en þeir fá fjármagn frá ríkinu og Þjóðkirkjan er ríkisrekin stofnun. Hún á að vera opin öllum Íslendingum.“ Tengdar fréttir Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10. október 2015 07:00 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Þyngja þurfi refsingar og draga úr aðdráttarafli Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira
„Ég held að ég sé fyrsti forstöðumaður trúfélags sem fór að tala fyrir því að Siðmennt fengi stöðu á við önnur trúfélög og Fríkirkjan hefur alltaf verið þeim opin,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson, forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík. Í næstu viku sé meðal annars útför í Fríkirkjunni á vegum Siðmenntar. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að Fossvogskirkja yrði lokuð fram að nóvemberlokum vegna viðhalds. Fossvogskirkja hefur verið sú kirkja innan Kirkjugarða prófastsdæma Reykjavíkur sem hefur verið nýtt undir athafnir annarra safnaða en kristinna. Samþykkt kirkjuþings um innri málefni Þjóðkirkjunnar tekur fyrir það að veraldlegar athafnir séu haldnar í rými Þjóðkirkjunnar. „Ég hef fengið heilmikla gagnrýni frá Þjóðkirkjuprestum fyrir að hafa leyft slíkar athafnir og fyrir að taka þátt í þeim sjálfur hér í Fríkirkjunni,“ segir Hjörtur Magni. „Ég er sannfærður um að Þjóðkirkjubyggingarnar um allt land eigi að vera öllum opnar því þær eru jú í eigu safnaðanna en þeir fá fjármagn frá ríkinu og Þjóðkirkjan er ríkisrekin stofnun. Hún á að vera opin öllum Íslendingum.“
Tengdar fréttir Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10. október 2015 07:00 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Þyngja þurfi refsingar og draga úr aðdráttarafli Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira
Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10. október 2015 07:00