Faldi sig fyrir lögreglumönnum í rjóðri eftir að hafa tekið u-beygju á Lækjargötu Birgir Olgeirsson skrifar 16. júní 2016 15:39 Maðurinn festi bílinn í brekkunni við Veðurstofu Íslands. Vísir/Hanna U-beygja á Lækjartorgi varð valdurinn að leitaraðgerðum lögreglumanna í nágrenni Veðurstofu Íslands í gærkvöldi. Leitin skilaði árangri en þar hafði maðurinn falið sig í rjóðri í þeirri von um að sleppa undan lögreglumönnum sem höfðu veitt honum eftirför úr miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sáu lögreglumenn við hefðbundið umferðareftirlit ökumann taka u-beygju á Lækjartorgi þar sem það er bannað. Maðurinn varð ekki við skipun lögreglumanna um að stöðva bifreiðina og ók hann fremur glannalega eftir Lækjargötu, þaðan á Hringbraut áður en leið hans lá upp á Bústaðaveg. Þar ók hann yfir umferðareyju og síðan yfir á öfugan vegarhelming. Þegar þar var komið virtist maðurinn sjá engan annan kost í stöðunni en að aka upp grasbrekku norðan Bústaðavegar í grennd við Veðurstofu Íslands en þar komst hann ekki lengra eftir að hafa fest bílinn. Hann yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram á tveimur jafnfljótum. Lögreglumenn hófu þá leit að honum en hann er sagður hafa fundist eftir skamma leit í rjóðri skammt frá þeim stað sem hann yfirgaf bílinn. Maðurinn var handtekinn og færður til yfirheyrslu en er nú laus úr haldi. Lögreglan vildi ekki gefa upp hvers vegna hann lagði á flótta en hann á von á ákæru og að missa ökuréttindin. Maðurinn var handtekinn og færður til yfirheyrslu en er nú laus úr haldi.Vísir/Hanna Tengdar fréttir Leitaraðgerð lögreglu við Veðurstofuna Nokkrir lögreglubílar veittu fólksbíl eftirför þar til ökumaður yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram fótgangandi. 15. júní 2016 20:07 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
U-beygja á Lækjartorgi varð valdurinn að leitaraðgerðum lögreglumanna í nágrenni Veðurstofu Íslands í gærkvöldi. Leitin skilaði árangri en þar hafði maðurinn falið sig í rjóðri í þeirri von um að sleppa undan lögreglumönnum sem höfðu veitt honum eftirför úr miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sáu lögreglumenn við hefðbundið umferðareftirlit ökumann taka u-beygju á Lækjartorgi þar sem það er bannað. Maðurinn varð ekki við skipun lögreglumanna um að stöðva bifreiðina og ók hann fremur glannalega eftir Lækjargötu, þaðan á Hringbraut áður en leið hans lá upp á Bústaðaveg. Þar ók hann yfir umferðareyju og síðan yfir á öfugan vegarhelming. Þegar þar var komið virtist maðurinn sjá engan annan kost í stöðunni en að aka upp grasbrekku norðan Bústaðavegar í grennd við Veðurstofu Íslands en þar komst hann ekki lengra eftir að hafa fest bílinn. Hann yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram á tveimur jafnfljótum. Lögreglumenn hófu þá leit að honum en hann er sagður hafa fundist eftir skamma leit í rjóðri skammt frá þeim stað sem hann yfirgaf bílinn. Maðurinn var handtekinn og færður til yfirheyrslu en er nú laus úr haldi. Lögreglan vildi ekki gefa upp hvers vegna hann lagði á flótta en hann á von á ákæru og að missa ökuréttindin. Maðurinn var handtekinn og færður til yfirheyrslu en er nú laus úr haldi.Vísir/Hanna
Tengdar fréttir Leitaraðgerð lögreglu við Veðurstofuna Nokkrir lögreglubílar veittu fólksbíl eftirför þar til ökumaður yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram fótgangandi. 15. júní 2016 20:07 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Leitaraðgerð lögreglu við Veðurstofuna Nokkrir lögreglubílar veittu fólksbíl eftirför þar til ökumaður yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram fótgangandi. 15. júní 2016 20:07