Lífið

Fréttamynd

Fetar í fótspor Grace Kelly og Danny Devito

Auður Finnbogadóttir hlaut heiðursverðlaun þegar hún útskrifaðist úr leiklistaskóla í LA. Verðlaunin eru þau sömu sem Grace Kelly, Danny Devito og fleiri hafa hlotið. Auður er afar ánægð með árangurinn enda þurfti hún að hafa mikið fyrir því að komast inn í leiklistarnám.

Lífið
Fréttamynd

Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu

Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum.

Menning
Fréttamynd

Keppt um bestu pönnukökurnar

„Pönnukökur eiga að vera passlega bragðljúfar, ekki seigar, heldur stökkar, þunnar og fínar“, segir Hjördís Þorsteinsdóttir á Selfossi, sem varð landsmótsmeistarinn í pönnukökubakstri .

Matur
Fréttamynd

Ætlar að verða rappari

Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour.

Lífið
Fréttamynd

Bolirnir seldust upp og gott betur en það

Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu.

Lífið
Fréttamynd

Sjálfan misheppnaðist herfilega

Í dag eru flest allir af sjálfukynslóðinni og taka sumir margar sjálfur á dag. Það er ljóst að þegar fólk er að taka sjálfsmynd er það aðeins með einbeitinguna á sjálfum sér, og það kannski eðlilega.

Lífið
Fréttamynd

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.