Lífið

Fréttamynd

Eftirminnilegustu raðir okkar tíma

Í dag er Black Friday, Svartur föstudagur eða fössari, eða hvað sem auglýsendur kjósa að kalla þennan blessaða dag. Honum fylgir víða um heim mikill verslunartryllingur og raðir og því ætlum við að rifja upp nokkrar slíkar hér á þessum síðum.

Lífið
Fréttamynd

Munu fara með fólk í ferðalag aftur í tímann

Björgvin Franz Gíslason og Esther Jökulsdóttir ætla í desember að ferðast með fólk aftur í tímann um nokkra áratugi á jólaskemmtun sinni. Þau eru miklir aðdáendur amerískra jólalaga frá sjötta og sjöunda áratugnum.

Lífið
Fréttamynd

Fagnaði milljónum farfugla með upplestri

Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands.

Menning
Fréttamynd

Varð óvænt sjö barna systir

Söngkonan Íris Lind Verudóttir hafði í tíu ár verið einkabarn móður sinnar þegar hún komst að því að hún ætti sjö hálfsystkin hér á landi. Hún er sannfærð um að hún eigi þau enn fleiri.

Lífið
Fréttamynd

Svartur skuggi stríðs

Ég viðurkenni það fúslega, það er ekki létt að vera grýttur. Og alls ekki af sex ára reykjandi strák klukkan hálf átta um morgun. Dagurinn sem hafði byrjað svo undur fallega í bænum Jerash, rétt sunnan við sýrlensku landamærin, Jórdaníumegin, með bænaköllum í fallegri sólarupprásinni, rúmum hálftíma fyrr.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir