Fótbolti

Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis

Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu.

Fótbolti

LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas

Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni.

Enski boltinn

Infantino vill HM á þriggja ára fresti

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar.

Fótbolti

Rúnar Már aftur til Rúmeníu

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er ekki lengur án félags. Hann hefur samið við rúmenska liðið Voluntari og snýr því aftur til Rúmeníu eftir að hafa spilað með CFR Cluj þar í landi frá febrúar 2021 þangað til í júlí á þessu ári.

Fótbolti