Glamour

Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York

Íslenska fyrirsætan Magdalena Sara Leifsdóttir gekk tískupallana á nýafstaðinni tískuviku í New York. Þetta er í fyrsta sinn sem Magdalena Sara tekur þátt í tískuviku og hún segir það bæði skemmtilega og stressandi upplifun að ganga niður tískupall fyrir framan fjölda fólks.

Glamour