Esjan hættulegri en marga grunar Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2017 10:52 Á kortinu má sjá hæsta tind Esjunnar, Hábungu, vinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn frá Mógilsá við Esjustofu og Grafardal þar sem göngumaður fórst í snjóflóði um helgina. Loftmyndir ehf. „Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu. Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
„Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu.
Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30
Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15
Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30