Ellefu af tólf sýknaðir í verðsamráðsmáli Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 9. apríl 2015 15:12 Fyrir dómi sagði einn starfsmaður hjá Húsasmiðjunni að símtöl sem hann átti við starfsmann Byko hefðu ekki haft neina þýðingu fyrir sig. Vísir Framkvæmdastjóri fagsölusviðs hjá Byko var sá eini af tólf starfsmönnum byggingavöruverslanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins sem dæmdur var í máli sérstaks saksóknara á hendur þeim fyrir verðsamráð. Hinn dæmdi fékk eins mánaðar skilorðsbundinn dóm til tveggja ára. Hinir ellefu voru sýknaðir. Dómur var kveðinn upp í gær. Mennirnir tólf voru sakaðir um að hafa átt í verðsamráði til að koma í veg fyrir að verslanirnar ættu í samkeppni. Áttu meint brot að hafa falist í skipulagðri upplýsingagjöf um verð og tilboðskjör sérgreindra grófvörutegunda, einkum bygginga- og timburvara, í símtölum milli starfsmanna fyrirtækjanna sem átti að vera til þess fallin að hafa áhrif á verð, afslætti, álagningu og önnur viðskiptakjör innan umræddra fyrirtækja. Fyrir dómi sagði einn starfsmaður hjá Húsasmiðjunni að símtöl sem hann átti við starfsmann Byko hefðu ekki haft neina þýðingu fyrir sig. Hann gekkst við því að þeir hefðu skipts á verðum en þessi símtöl hefðu ekki haft neina þýðingu fyrir sig því verðin lágu fyrir á heimasíðu Byko og sótti hann þau iðulega þangað. Koma það fram í máli nokkra sem báru vitni í málinu að þessi upplýsingagjöf væri á pari við ef viðskiptavinur myndi hringja í verslanirnar og biðja um verð á vörum. Tengdar fréttir Sagt að svara símtali frá Byko daginn eftir því það ætti eftir að hækka verðið „Þetta hefur líka áhrif á fjölskyldu manns þegar svona gerist,” sagði verðkannarinn Húsasmiðjunnar sem ákærður er ásamt ellefu öðrum fyrir verðsamráð. 12. febrúar 2015 11:26 Neita því að hafa kannað framtíðarverð: "Hefði verið fáránlegt“ Aðalmeðferð í máli embættis sérstaks saksóknara gegn 12 starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins var framhaldið í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. febrúar 2015 11:00 Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9. janúar 2015 16:56 Vísa frá ákæru í verðsamráðsmálinu Þrettán starfsmenn eru ákærðir í einu umfangsmesta verðsamráðsmáli sem komið hefur á borð sérstaks saksóknara. 10. desember 2014 15:30 Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12. febrúar 2015 14:06 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri fagsölusviðs hjá Byko var sá eini af tólf starfsmönnum byggingavöruverslanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins sem dæmdur var í máli sérstaks saksóknara á hendur þeim fyrir verðsamráð. Hinn dæmdi fékk eins mánaðar skilorðsbundinn dóm til tveggja ára. Hinir ellefu voru sýknaðir. Dómur var kveðinn upp í gær. Mennirnir tólf voru sakaðir um að hafa átt í verðsamráði til að koma í veg fyrir að verslanirnar ættu í samkeppni. Áttu meint brot að hafa falist í skipulagðri upplýsingagjöf um verð og tilboðskjör sérgreindra grófvörutegunda, einkum bygginga- og timburvara, í símtölum milli starfsmanna fyrirtækjanna sem átti að vera til þess fallin að hafa áhrif á verð, afslætti, álagningu og önnur viðskiptakjör innan umræddra fyrirtækja. Fyrir dómi sagði einn starfsmaður hjá Húsasmiðjunni að símtöl sem hann átti við starfsmann Byko hefðu ekki haft neina þýðingu fyrir sig. Hann gekkst við því að þeir hefðu skipts á verðum en þessi símtöl hefðu ekki haft neina þýðingu fyrir sig því verðin lágu fyrir á heimasíðu Byko og sótti hann þau iðulega þangað. Koma það fram í máli nokkra sem báru vitni í málinu að þessi upplýsingagjöf væri á pari við ef viðskiptavinur myndi hringja í verslanirnar og biðja um verð á vörum.
Tengdar fréttir Sagt að svara símtali frá Byko daginn eftir því það ætti eftir að hækka verðið „Þetta hefur líka áhrif á fjölskyldu manns þegar svona gerist,” sagði verðkannarinn Húsasmiðjunnar sem ákærður er ásamt ellefu öðrum fyrir verðsamráð. 12. febrúar 2015 11:26 Neita því að hafa kannað framtíðarverð: "Hefði verið fáránlegt“ Aðalmeðferð í máli embættis sérstaks saksóknara gegn 12 starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins var framhaldið í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. febrúar 2015 11:00 Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9. janúar 2015 16:56 Vísa frá ákæru í verðsamráðsmálinu Þrettán starfsmenn eru ákærðir í einu umfangsmesta verðsamráðsmáli sem komið hefur á borð sérstaks saksóknara. 10. desember 2014 15:30 Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12. febrúar 2015 14:06 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Sagt að svara símtali frá Byko daginn eftir því það ætti eftir að hækka verðið „Þetta hefur líka áhrif á fjölskyldu manns þegar svona gerist,” sagði verðkannarinn Húsasmiðjunnar sem ákærður er ásamt ellefu öðrum fyrir verðsamráð. 12. febrúar 2015 11:26
Neita því að hafa kannað framtíðarverð: "Hefði verið fáránlegt“ Aðalmeðferð í máli embættis sérstaks saksóknara gegn 12 starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins var framhaldið í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. febrúar 2015 11:00
Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9. janúar 2015 16:56
Vísa frá ákæru í verðsamráðsmálinu Þrettán starfsmenn eru ákærðir í einu umfangsmesta verðsamráðsmáli sem komið hefur á borð sérstaks saksóknara. 10. desember 2014 15:30
Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12. febrúar 2015 14:06