Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 17:18 Hreiðar Levý Guðmundsson. Vísir/Ernir Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Markvörður HTH liðsins, Rasmus Bech, er á leið til Þýskalands og Hreiðar mun nú leysa hann af hólmi en Hreiðar er með reynslu úr norska boltanum síðan hann lék með Nøtterøy við góðan orðstír. Félagið vantaði 100 þúsund norskar krónur eða eina og hálfa milljón íslenskra króna til að eiga fyrir nýjum markverði. Söfnunin gekk vonum framar og alls hafa safnast 130 þúsund norskar krónur eða rétt tæplega tvær milljónir íslenskra króna. Sá sem hefur gefið mest í söfnunina er Green Jobs v / Dan Mario Røian sem gáfu 15 þúsund norskar krónur. Söfnuninni lýkur í kvöld en þeir sem gefa mest frá áritaða treyju liðsins með nöfnum allra leikmanna liðsins og að auki markmannstreyju áritaða af Hreiðari Levý sjálfum. Hreiðar Levý Guðmundsson hefur staðið í marki Akureyrar á þessu tímabili og liðið er að spila úrslitaleik um sjöunda sætið á móti Fram í kvöld. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Markvörður HTH liðsins, Rasmus Bech, er á leið til Þýskalands og Hreiðar mun nú leysa hann af hólmi en Hreiðar er með reynslu úr norska boltanum síðan hann lék með Nøtterøy við góðan orðstír. Félagið vantaði 100 þúsund norskar krónur eða eina og hálfa milljón íslenskra króna til að eiga fyrir nýjum markverði. Söfnunin gekk vonum framar og alls hafa safnast 130 þúsund norskar krónur eða rétt tæplega tvær milljónir íslenskra króna. Sá sem hefur gefið mest í söfnunina er Green Jobs v / Dan Mario Røian sem gáfu 15 þúsund norskar krónur. Söfnuninni lýkur í kvöld en þeir sem gefa mest frá áritaða treyju liðsins með nöfnum allra leikmanna liðsins og að auki markmannstreyju áritaða af Hreiðari Levý sjálfum. Hreiðar Levý Guðmundsson hefur staðið í marki Akureyrar á þessu tímabili og liðið er að spila úrslitaleik um sjöunda sætið á móti Fram í kvöld.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15
Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00