Búllan opnar í Róm Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2016 12:12 Tommi á Búllunni opnar nýjan stað í Róm í vor. vísir Stefnt er að því að opna nýtt útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Róm í maí. Tómas Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, segist hafa verið að líta í kringum sig í heilt ári eftir tækifæri í borginni. „Við erum í samstarfi við Ítala þarna úti en við vildum ekki fara af stað fyrr en við værum búin að fá húsnæði. Núna erum við komin með húsnæði svo undirbúningur er bara í fullum gangi,“ segir Tommi. Staðurinn verður nokkuð miðsvæðis í Róm. „Hann stendur við mjög stóra og breiða götu sem kennd er við Júlíus Sesar. Þetta er svona innan við kílómeter frá Vatíkaninu og er í gömlu Róm, ekki alveg í elsta hluta borgarinnar, heldur rétt fyrir utan hann,“ segir Tommi. Útibú Búllunnar erlendis eru nú orðin sex talsins, tvö í London og svo í Berlín, Kaupmannahöfn, Osló og Malmö. Um miðjan apríl opnar síðan nýr staður í Árhúsum í Danmörku og þá er stefnt að því að opna einn stað til viðbótar í Köben. Þá segir Tommi að hann sé líka að líta í kringum sig í Berlín með það fyrir augum að opna annan stað til viðbótar, en hann var einmitt þar þegar Vísir náði tali af honum. „Það hefur gengið mjög vel í Berlín og borgin er svo stór að hún myndi alveg bera annan stað.“ Þegar blaðamaður hefur orð á því að svo virðist sem það gangi glimrandi vel segir Tommi: „Við skulum bara segja „so far, so good.“ Ef ég væri að kvarta væri ég verulega vanþakklátur.“ Tengdar fréttir Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. 23. janúar 2016 16:30 Beckham leigði Búlluna fyrir afmæli Tómas Tómasson staðfestir að knattspyrnugoðið hafi tekði yfir staðinn í London. 9. apríl 2015 13:05 Tveggja tíma bið eftir Búlluborgurum í Köben "Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður.“ 17. júní 2014 18:12 Búllan sterk í London Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum. 11. október 2014 13:30 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Stefnt er að því að opna nýtt útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Róm í maí. Tómas Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, segist hafa verið að líta í kringum sig í heilt ári eftir tækifæri í borginni. „Við erum í samstarfi við Ítala þarna úti en við vildum ekki fara af stað fyrr en við værum búin að fá húsnæði. Núna erum við komin með húsnæði svo undirbúningur er bara í fullum gangi,“ segir Tommi. Staðurinn verður nokkuð miðsvæðis í Róm. „Hann stendur við mjög stóra og breiða götu sem kennd er við Júlíus Sesar. Þetta er svona innan við kílómeter frá Vatíkaninu og er í gömlu Róm, ekki alveg í elsta hluta borgarinnar, heldur rétt fyrir utan hann,“ segir Tommi. Útibú Búllunnar erlendis eru nú orðin sex talsins, tvö í London og svo í Berlín, Kaupmannahöfn, Osló og Malmö. Um miðjan apríl opnar síðan nýr staður í Árhúsum í Danmörku og þá er stefnt að því að opna einn stað til viðbótar í Köben. Þá segir Tommi að hann sé líka að líta í kringum sig í Berlín með það fyrir augum að opna annan stað til viðbótar, en hann var einmitt þar þegar Vísir náði tali af honum. „Það hefur gengið mjög vel í Berlín og borgin er svo stór að hún myndi alveg bera annan stað.“ Þegar blaðamaður hefur orð á því að svo virðist sem það gangi glimrandi vel segir Tommi: „Við skulum bara segja „so far, so good.“ Ef ég væri að kvarta væri ég verulega vanþakklátur.“
Tengdar fréttir Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. 23. janúar 2016 16:30 Beckham leigði Búlluna fyrir afmæli Tómas Tómasson staðfestir að knattspyrnugoðið hafi tekði yfir staðinn í London. 9. apríl 2015 13:05 Tveggja tíma bið eftir Búlluborgurum í Köben "Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður.“ 17. júní 2014 18:12 Búllan sterk í London Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum. 11. október 2014 13:30 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. 23. janúar 2016 16:30
Beckham leigði Búlluna fyrir afmæli Tómas Tómasson staðfestir að knattspyrnugoðið hafi tekði yfir staðinn í London. 9. apríl 2015 13:05
Tveggja tíma bið eftir Búlluborgurum í Köben "Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður.“ 17. júní 2014 18:12
Búllan sterk í London Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum. 11. október 2014 13:30