Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á ingvar haraldsson skrifar 8. október 2015 10:27 Orri Hauksson er forstjóri Símans. Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu þegar þeir keyptu 5 prósenta hlut fyrirtækinu í í ágúst. Fjárfestarnir, undir merkjum félagsins L1088 ehf, keyptu hlutina á 1.330 milljónir króna eða 2,5 krónur á hlut samkvæmt því sem fram kom í frétt Kjarnans. Orri Hauksson, forstjóri Símans, átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Orri keypti sjálfur 0,4 prósenta hlut í Símanum sem Kjarninn áætlar að hann hafi greitt 106 milljónir króna fyrir. Sjá einnig: Síminn metinn á 32 milljarða Meðalútboðsgengið þegar Arion banki seldi 21 prósenta hlut í Símanum var 3,33 krónur á hlut sem þýðir að 5 prósenta hlutur í Símanum er nú metin á um 1.770 milljónir króna eða um 440 milljónum krónum meira en hópurinn keypti bréfin á. Þá er hlutur Orra nú metinn á um 128 milljónir króna og hefur því hækkað um 22 milljónir króna. L1088 ehf, má hins vegar ekki selja bréf sín fyrr en í janúar 2017 og yfirstjórnendur Símans mega ekki selja bréf sín fyrr en 1. mars 2016. Þá var ákveðnum viðskiptavinum í einkabankaþjónustu Arion banka boðið að kaupa hluti í félaginu á genginu 2,8 krónur fyrir útboðið er Kjarninn greinir frá. Hlutur þeirra viðskiptavina sem gengu að boðinu er nú orðinn um 19 prósentum verðmætari. Starfsmenn Símans munu einnig fá kost á því að kaupa hlutafé í Símanum fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Virði kaupréttarins er metinn á 1,2 milljarða króna. Tengdar fréttir Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33 Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09 Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu þegar þeir keyptu 5 prósenta hlut fyrirtækinu í í ágúst. Fjárfestarnir, undir merkjum félagsins L1088 ehf, keyptu hlutina á 1.330 milljónir króna eða 2,5 krónur á hlut samkvæmt því sem fram kom í frétt Kjarnans. Orri Hauksson, forstjóri Símans, átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Orri keypti sjálfur 0,4 prósenta hlut í Símanum sem Kjarninn áætlar að hann hafi greitt 106 milljónir króna fyrir. Sjá einnig: Síminn metinn á 32 milljarða Meðalútboðsgengið þegar Arion banki seldi 21 prósenta hlut í Símanum var 3,33 krónur á hlut sem þýðir að 5 prósenta hlutur í Símanum er nú metin á um 1.770 milljónir króna eða um 440 milljónum krónum meira en hópurinn keypti bréfin á. Þá er hlutur Orra nú metinn á um 128 milljónir króna og hefur því hækkað um 22 milljónir króna. L1088 ehf, má hins vegar ekki selja bréf sín fyrr en í janúar 2017 og yfirstjórnendur Símans mega ekki selja bréf sín fyrr en 1. mars 2016. Þá var ákveðnum viðskiptavinum í einkabankaþjónustu Arion banka boðið að kaupa hluti í félaginu á genginu 2,8 krónur fyrir útboðið er Kjarninn greinir frá. Hlutur þeirra viðskiptavina sem gengu að boðinu er nú orðinn um 19 prósentum verðmætari. Starfsmenn Símans munu einnig fá kost á því að kaupa hlutafé í Símanum fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Virði kaupréttarins er metinn á 1,2 milljarða króna.
Tengdar fréttir Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33 Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09 Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33
Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00
Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15
Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent