LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 16:34

Arnar og Tinna Íslandsmeistarar

SPORT

Björgólfur Guđmundsson - frá upphafi til enda

Innlent
kl 16:28, 31. júlí 2009
Björgólfur Guđmundsson ásamt Sigurjóni Ţ. Árnasyni.
Björgólfur Guđmundsson ásamt Sigurjóni Ţ. Árnasyni.
Valur Grettisson, Friđrik Indriđason skrifar:

Honum var eitt sinn lýst í Financial Times sem áhrifamesta viðskiptamanni landsins. Hann náði hæstu hæðum þar sem hann prýddi lista Forbes tímaritsins yfir auðugustu menn heimsins.

Þetta var gullárið 2007 þegar eignir hans voru metnar á 1,2 milljarða dollara eða rúmlega 150 milljarða kr. Tæpum tuttugu árum áður náði hann lægstu lægðum þegar hann var handtekinn, hnepptur í gæsluvarðhald og að lokum dæmdur í fimm mánaða fangelsi eftir gjaldþrot Hafskips.

Núna er Björgólfur Guðmundsson gjaldþrota.

Úr dósum í Hafskip

Það var árið 1941 sem Björgólfur Guðmundsson fæddist. Hann er sonur Guðmundar Péturs Ólafssonar og Kristínar Davíðsdóttur. Eiginkona Björgólfs er Þóra Hallgrímsson. Björgólfur gekk í Verslunarskóla Íslands og hóf síðan nám í lagadeild Háskóla Íslands en hætti því námi eftir tvö ár.

Á meðan á náminu stóð gekk hann í Sjálfstæðisflokkinn og sat í stjórn Heimdallar árin 1965 til 1968. Eftir það gerist hann framkvæmdastjóri Dósaverksmiðjunnar.

Árið 1977 var Björgólfur ráðinn framkvæmdastjóri Hafskips. Hann komst í sviðsljós fjölmiðla undir lok ársins 1985 þegar Hafskip varð gjaldþrota. Það mál hafði víðtækar afleiðingar um allt þjóðfélagið og leiddi meðal annars til þess að einn af þáverandi bönkum landsins, Útvegsbankinn, varð einnig gjaldþrota og var lagður niður.Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor Björgólfsson.

Gæsluvarðhald

Björgólfur, ásamt öðrum mönnum tengdum Hafskipi, voru hnepptir í gæsluvarðhald vegna gruns um bókhaldssvik og fleira. Fjölmiðlar voru óvægnir í umfjöllun sinni. Málið þótti hápólitískt. Í réttarhöldunum sagði Björgólfur að það hafi verið fyrirsögn DV sem reyndist þeim dýrkeypt; það var fyrirsögn sem sagði að Hafskip þénaði meira en Eimskip, sem þá var fjöregg Sjálfstæðisflokksins.

Mikil málaferli hófust í kjölfarið gegn forráðamönnum Hafskips og stóðu þau árum saman. Árið 1991 var Björgólfur síðan dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir bókhaldssvik og fleira. Síðar þyngdi Hæstiréttur Íslands dóminn í 12 mánuði.

Málið sat lengi í Björgólfi sem vildi að ríkissaksóknari tæki málið aftur upp. Sú krafa kom upp stuttu fyrir bankahrun. Henni var síðan hafnað.

Bjór og mafía

Tveimur árum eftir sakfellinguna flutti Björgólfur ásamt syni sínum Björgólfi Thor og Magnúsi Þorsteinssyni til Pétursborgar í Rússlandi með hálfónýta gosdrykkjaverksmiðju frá Akureyri. Þeir settu verksmiðjuna upp í borginni og fóru að framleiða þar áfengt gos undir nafninu Bravo. Síðar fóru þeir út í framleiðslu á bjór sem náði vinsældum og fór svo að Heineken keypti verksmiðjuna árið 2002 fyrir 400 milljónir dollara að sagt var.

Margar sögur voru tengdar ævintýraför þeirra til Rússlands. Þá var brigslað um meint sambönd við rússnesku mafíuna. Meðal annars voru forstjórar tveggja bruggverksmiðja myrtir á dularfulla hátt. Síðar var kveikt í þriðju bruggverksmiðjunni. Ásakanir um tengslin komu fram í breskum fjölmiðlum. Þeim var alfarið vísað á bug.Magnús Ţorsteinsson viđskiptafélagi feđganna. Hann á nćst stćrsta gjaldţrot einstaklinga hér á landi.
Magnús Ţorsteinsson viđskiptafélagi feđganna. Hann á nćst stćrsta gjaldţrot einstaklinga hér á landi.

Keypti Landsbankann og fékk Riddarakross

Snéru þeir félagar heim aftur stuttu fyrir árið 2000 og mynduðu Samson-hópinn sem síðan keypti kjölfestuhlut í Landsbankanum. Kaupin voru umdeild á sínum tíma og hafa verið það alla tíð síðan. Björgólfur sat sem stjórnarformaður Landsbankans frá 2003 þar til síðasta haust er bankinn fór í þrot.

Árið 2005 var Björgólfur sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til viðskiptalífs og menningar landsins. Hann þótt örlátur á fé til ýmissa góðgerðar- og menningarmála þegar svokölluð útrás íslenskra viðskiptamanna stóð sem hæst árin 2005 til 2008.

Á fyrrgreindu tímabili komst Björgólfur oft á síður heimsblaðanna, ekki hvað síst í kjölfar þess að hann festi kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham undir árslok 2006 ásamt Eggert Magnússyni.

Tvö síðustu árin fyrir hrun Landsbankans var Björgólfur og félög tengd honum einkum þekkt fyrir viðamikil kaup á fasteignum og lóðum í borginni.

Sló Íslandsmet í gjaldþroti

Eftir bankahrunið síðasta haust hefur Björgólfur legið undir harkalegri gagnrýni á fjármálastarfsemi sinni sem og allir aðrir svokallaðir „útrásarvíkingar".

Björgólfur kom síðast opinberlega fram í viðtali í Kastljósi. Þá sagðist hann ekki vita hvort hann væri gjaldþrota, enn væri verið að taka saman skuldir hans og stöðu í fjármálalífinu.

Nú er það ljóst, Björgólfur á stærsta gjaldþrot Íslandssögunnar, hugsanlega víðar. Sveinn Sveinsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður þrotabústjóri.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. ágú. 2014 16:27

Svipađ magn kviku undir jöklinum og kom úr Eyjafjallajökli

"Mat jarđvísindamanna er ađ nú ţegar hafi kvika safnast saman sem er međ svipuđ ađ rúmmáli og sú sem kom upp úr Eyjafjallajökli á 39 dögum.“ Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:20

Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu

"Ţetta er high-risk svćđi ţannig ađ ţađ er algjör slóđaháttur ađ yfirvöld hafi ekki tekiđ sig saman í andlitinu og komiđ ţessu í lag,“ segir Erlendur Garđarsson. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:16

Vegir verđa rofnir komi til flóđs

Vegir viđ brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum verđa rofnir komi til flóđs. Tćki eru til stađar í Öxarfirđi og tćki eru á leiđinni ađ brúnni viđ Grímsstađi. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:16

Jökulsárgljúfur rýmt: Einn fjölmennasti dagur ársins á svćđinu

Mikiđ er af göngu- og hjólafólki vestan megin viđ Jökulsá og hefur ţví veriđ gert ađ yfirgefa svćđiđ, vegna ólgunnar undir Dyngjujökli og flóđahćttu vegna ţess. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:12

Vörubílstjóri keyrđi inn í ţvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraţoninu

Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiđi í dag ţegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleiđ í Klettagörđum í morgun.. Vegfarandi segir ađ hćtta hafi skapast viđ ţetta en atvikiđ náđist á ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:00

Engin ummerki um gos úr lofti

Vísindamenn um borđ í flugvél Landhelgisgćslunnar, TF-Sif, sem flaug yfir Dyngjujökul í dag, sáu engin ummerki um ađ eldgos sé hafiđ undir jöklinum Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:54

Aukafréttatími Stöđvar 2 klukkan fimm

Kvöldfréttir verđa á sínum stađ klukkan hálf sjö (18:30) eins og áđur og einnig eru sagđar fréttir á heila og hálfa tímanum á Bylgjunni í dag. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:45

Sigmundur Davíđ kallađur út í Skógarhlíđ

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhćfingarmiđstöđinni í Skógarhlíđ ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:45

Undirbúa opnun fjöldahjálparstöđva

Undirbúningar er hafinn ađ ţví ađ opna fjöldahjálparstöđvar á Húsavík, Kópaskeri og í grunnskólanum í Reykjahlíđ á Mývatni komi til ţess ađ byggđirnar í Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfirđi verđi rýmda... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:42

Ómar fylgist međ jöklinum

"Ég er búinn ađ vera hérna ađ horfa á jökulinn síđan í hádeginu,“ segir Ómar Ragnarsson. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:04

Alţjóđaflugiđ enn opiđ

Ekki hefur veriđ lokađ fyrir flug til og frá landinu. Taliđ er ađ lítiđ gos sé hafiđ undir Dyngjujökli ađ ţví er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:58

Fólk í grennd viđ gosstöđvarnar hvatt til ađ fylgjast vel međ fréttum

Búiđ er ađ loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferđamanna ţađan sem og af Dettifosssvćđinu í ljósi ţess ađ gos er hafiđ undir sporđi Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir ađ ađ svo stö... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:19

Eldgos hafiđ í Dyngjujökli

Eldgosiđ er lítiđ samkvćmt samhćfingarmiđstöđ almannavarna Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:17

Hraungos hafiđ undir Dyngjujökli

Taliđ er ađ lítiđ hraungos sér hafiđ undir Dyngjujökli. Taliđ er ađ um 150-400 metra ţykkur ís sé yfir svćđinu. Litakóđi fyrir flug hefur veriđ fćrđur upp fćrđur úr appelsínugulu í rautt. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:02

Ţátttökumet í Reykjavíkurmaraţoni slegiđ

Hiđ árlega Reykjavíkurmaraţon fór fram í morgun. Bćđi ţátttökumet og met í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraţonsins hafa veriđ slegin og búist er viđ ađ tala hlaupara verđi nálćgt sextán ţúsund ţegar allt ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 13:18

Íhuga ađ hćkka viđvörunarstig vegna flugs í rautt

Veđurstofan kannar nú ţann möguleika hvort ţurfi ađ hćkka viđvörunarstig vegna flugs og banna flug á stóru svćđi Meira
Innlent 23. ágú. 2014 12:56

Samhćfingarstöđ Almannavarna kallar fólk á vakt

Samhhćfingarstöđ Almannavarna var međ lágmarksmönnun í morgun en hefur nú bćtt starfsfólki á vaktina. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Bandaríkin vilja efla hvalaskođun á Íslandi

Styrknum er ćtlađ ađ styđja viđ bakiđ á samtökunum til ađ auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Ađgerđir stjórnvalda hafa áhrif á samninga

Framkvćmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands segir ađ sér lítist illa á allar breytingar sem hafi áhrif á kjör til hins verra. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Vel hćgt ađ innrita níundubekkinga

Formađur Skólastjórafélagsins segir ađ ţađ ţurfi sveigjanleika í skólastarf. Formađur Skólameistarafélagsins segir vel hćgt ađ taka nemendur úr níunda bekk inn í framhaldsskólana. Duglegir nemendur vi... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Uppbygging sálrćnt betri en niđurrif

Í fyrravetur hófust framkvćmdir viđ nýja byggingu á lóđ Menntaskólans viđ Sund. Auka ţurfti rými og bćta ađstćđur nemenda, til ađ mynda mun byggingin hýsa nýtt mötuneyti. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Fatlađir upplifa mikla einangrun

Stofnanamenning í búsetu fatlađs fólks ber međ sér fordóma og félagslega útskúfun fatlađra. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Enn raunhćft ađ fara undir 1%

"En til ţess ađ ţađ náist verđa allir ađ leggjast á árarnar, bćđi stjórnarráđ og Alţingi,“ segir Urđur Gunnarsdóttir. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

„Tilfinningakokteill“ einkennir líđan íbúanna

Íbúar á áhrifasvćđi hugsanlegs flóđs í Jökulsá á Fjöllum eru viđ öllu búnir. Bćndur huga ađ ţví ađ smala fé sínu af hćttusvćđinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stćrsti skjál... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 11:56

Aukin skjálftavirkni viđ Bárđarbungu

Skjálftavirkni viđ Bárđarbungu hefur veriđ ađ aukast í morgun og hefur aukinn órói komiđ fram á mćlum Veđurstofu Íslands undanfarna klukkustund eđa svo. Ekki sjást merki um ađ kvika sé á leiđ til yfir... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Björgólfur Guđmundsson - frá upphafi til enda
Fara efst