Birgitta: Finna að við erum að bjóða upp á annað plan en hinir 9. apríl 2013 15:25 Birgitta Jónsdóttir. „Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
„Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22