Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. október 2014 15:46 Kapparnir verða kærðir. Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag og í fyrstu frétt um málið kom fram að myndbandið hafi verið sent inn til Umhverfisstofnunar. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru innan stofnunarinnar, staðfesti að myndbandið hafi verið sent þangað. „Raunar var það svo að myndbandið barst okkur úr fleiri en einni átt. Þjóðin er ákaflega dugleg að benda okkur á svona mál. Það ákaflega mikils virði fyrir okkur og sterkt vopn í baráttunni gegn ólöglegum akstri utan vega,“ útskýrir hún. Ingibjörg segir að nú sé verið að skrifa lögreglunni bréf vegna myndbandsins, þar sem tiltekin eru meint lögbrot, og það svo sent til lögreglunnarEn er svona málum að fjölga; þar sem ekið er utanvegar? „Bætt myndbandstækni og aukin umferð um netheima hefur það í för með sér að svona brot eru sannarlega að verða sýnilegri. En hvort að þetta er að aukast er erfitt að fullyrða um. Það er ekki hægt að slá neinu á föstu um það.“Ingibjörg bætir því við að fleiri ferðamenn komi til landsins, sem þýði einnig fjölgun ferðamanna í óbyggðum. Hún segir að erfitt geti reynst að taka á svona málum. „Já lagaákvæðin eru ekkert alltof sterk til að takast á við þetta.“ Eftir að Umhverfisstofnun sendir málið frá sér fer það á borð lögreglu þar sem það verður rannsakað. Hámarksrefsing við utanvegaakstri er fjögurra ára fangelsi. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag og í fyrstu frétt um málið kom fram að myndbandið hafi verið sent inn til Umhverfisstofnunar. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru innan stofnunarinnar, staðfesti að myndbandið hafi verið sent þangað. „Raunar var það svo að myndbandið barst okkur úr fleiri en einni átt. Þjóðin er ákaflega dugleg að benda okkur á svona mál. Það ákaflega mikils virði fyrir okkur og sterkt vopn í baráttunni gegn ólöglegum akstri utan vega,“ útskýrir hún. Ingibjörg segir að nú sé verið að skrifa lögreglunni bréf vegna myndbandsins, þar sem tiltekin eru meint lögbrot, og það svo sent til lögreglunnarEn er svona málum að fjölga; þar sem ekið er utanvegar? „Bætt myndbandstækni og aukin umferð um netheima hefur það í för með sér að svona brot eru sannarlega að verða sýnilegri. En hvort að þetta er að aukast er erfitt að fullyrða um. Það er ekki hægt að slá neinu á föstu um það.“Ingibjörg bætir því við að fleiri ferðamenn komi til landsins, sem þýði einnig fjölgun ferðamanna í óbyggðum. Hún segir að erfitt geti reynst að taka á svona málum. „Já lagaákvæðin eru ekkert alltof sterk til að takast á við þetta.“ Eftir að Umhverfisstofnun sendir málið frá sér fer það á borð lögreglu þar sem það verður rannsakað. Hámarksrefsing við utanvegaakstri er fjögurra ára fangelsi.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50