Atvinnumálin mikilvægust segir nýr þingmaður Framsóknarflokksins 17. nóvember 2008 19:35 Eygló Harðardóttir. Eygló Harðardóttir, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, hyggst taka sæti á Alþingi í stað Guðna Ágústssonar sem sagði af sér þingmennsku og formennsku í Framsóknarflokknum í dag. ,,Staðan er þannig í þjóðfélaginu að enginn getur skorast undan ábyrgð." Eygló frétti af afsögn Guðna á sama tíma og aðrir landsmenn. ,,Ég er náttúrulega mjög hissa og undrandi eins og flestir með ákvörðun Guðna." Undanfarið hefur Eygló starfað sem verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands. Brýnustu verkefnin sem eru framundan snúa einmitt að atvinnumálum, að mati Eyglóar. ,,Tryggja verður næga atvinnu svo hægt sé að byggja samfélagið upp á nýjan leik. Þó Alþingi sé annar og nýr vettvangur fyrir mig verða áherslumál mín þau sömu." Þjóðin og Framsóknarflokkurinn eru á ákveðnum krossgötum, að mati Eyglóar ,,Bæði þjóðin og við í Framsóknarflokknum erum á upphafspunkti og það er ekki um annað að ræða fyrir alla en að bretta upp ermar og takast á við brýn verkefni." Tengdar fréttir Guðni segir af sér þingmennsku og formennsku í Framsókn Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku. Þetta tilkynnti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar og vísaði til bréfs sem Guðni sendi þinginu. 17. nóvember 2008 15:06 Guðni hefði átt að finna nýja foringja Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af flokknum. Hann segir það þó ekki hafa komið sér á óvart að Guðni Ágústsson hafi sagt af sér formennsku í Framsóknarflokknum í dag. 17. nóvember 2008 16:55 Guðni lækkar í launum þegar hann fer á eftirlaun Í frétt Vísis í dag og á Stöð 2 í kvöld var því haldið fram að Guðni Ágústsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrveradni þingmaður, fengi hærri laun á eftirlaunum á næsta ári heldur en hann þiggur í dag. Það er rangt og biður Vísir Guðna afsökunar á því. 17. nóvember 2008 19:27 Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 15:24 Segir hóp á vegum Valgerðar hafa gert aðför að Guðna Bjarni Harðarson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir afsögn formannsins vera afar slæm tíðindi fyrir flokkinn. Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku í dag og lét einnig af störfum sem formaður flokksins. Bjarni vissi af ákvörðun Guðna fyrir um hálfum sólarhring og segist styðja hann heilshugar rétt eins og Guðni gerði í síðustu viku, þegar Bjarni sagði af sér þingmennsku. 17. nóvember 2008 15:37 Sleginn yfir ákvörðun Guðna - Formannsframboð ekki á dagskrá ,,Það er ekki á dagskrá hjá mér að bjóða mig fram til formanns. Auðvitað er maður hálf sleginn yfir þessum atburðum og er ég er að reyna að átta mig á breyttri stöðu," sagði Siv Friðleifsdóttir í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 18:33 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Eygló Harðardóttir, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, hyggst taka sæti á Alþingi í stað Guðna Ágústssonar sem sagði af sér þingmennsku og formennsku í Framsóknarflokknum í dag. ,,Staðan er þannig í þjóðfélaginu að enginn getur skorast undan ábyrgð." Eygló frétti af afsögn Guðna á sama tíma og aðrir landsmenn. ,,Ég er náttúrulega mjög hissa og undrandi eins og flestir með ákvörðun Guðna." Undanfarið hefur Eygló starfað sem verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands. Brýnustu verkefnin sem eru framundan snúa einmitt að atvinnumálum, að mati Eyglóar. ,,Tryggja verður næga atvinnu svo hægt sé að byggja samfélagið upp á nýjan leik. Þó Alþingi sé annar og nýr vettvangur fyrir mig verða áherslumál mín þau sömu." Þjóðin og Framsóknarflokkurinn eru á ákveðnum krossgötum, að mati Eyglóar ,,Bæði þjóðin og við í Framsóknarflokknum erum á upphafspunkti og það er ekki um annað að ræða fyrir alla en að bretta upp ermar og takast á við brýn verkefni."
Tengdar fréttir Guðni segir af sér þingmennsku og formennsku í Framsókn Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku. Þetta tilkynnti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar og vísaði til bréfs sem Guðni sendi þinginu. 17. nóvember 2008 15:06 Guðni hefði átt að finna nýja foringja Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af flokknum. Hann segir það þó ekki hafa komið sér á óvart að Guðni Ágústsson hafi sagt af sér formennsku í Framsóknarflokknum í dag. 17. nóvember 2008 16:55 Guðni lækkar í launum þegar hann fer á eftirlaun Í frétt Vísis í dag og á Stöð 2 í kvöld var því haldið fram að Guðni Ágústsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrveradni þingmaður, fengi hærri laun á eftirlaunum á næsta ári heldur en hann þiggur í dag. Það er rangt og biður Vísir Guðna afsökunar á því. 17. nóvember 2008 19:27 Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 15:24 Segir hóp á vegum Valgerðar hafa gert aðför að Guðna Bjarni Harðarson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir afsögn formannsins vera afar slæm tíðindi fyrir flokkinn. Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku í dag og lét einnig af störfum sem formaður flokksins. Bjarni vissi af ákvörðun Guðna fyrir um hálfum sólarhring og segist styðja hann heilshugar rétt eins og Guðni gerði í síðustu viku, þegar Bjarni sagði af sér þingmennsku. 17. nóvember 2008 15:37 Sleginn yfir ákvörðun Guðna - Formannsframboð ekki á dagskrá ,,Það er ekki á dagskrá hjá mér að bjóða mig fram til formanns. Auðvitað er maður hálf sleginn yfir þessum atburðum og er ég er að reyna að átta mig á breyttri stöðu," sagði Siv Friðleifsdóttir í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 18:33 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Guðni segir af sér þingmennsku og formennsku í Framsókn Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku. Þetta tilkynnti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar og vísaði til bréfs sem Guðni sendi þinginu. 17. nóvember 2008 15:06
Guðni hefði átt að finna nýja foringja Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af flokknum. Hann segir það þó ekki hafa komið sér á óvart að Guðni Ágústsson hafi sagt af sér formennsku í Framsóknarflokknum í dag. 17. nóvember 2008 16:55
Guðni lækkar í launum þegar hann fer á eftirlaun Í frétt Vísis í dag og á Stöð 2 í kvöld var því haldið fram að Guðni Ágústsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrveradni þingmaður, fengi hærri laun á eftirlaunum á næsta ári heldur en hann þiggur í dag. Það er rangt og biður Vísir Guðna afsökunar á því. 17. nóvember 2008 19:27
Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 15:24
Segir hóp á vegum Valgerðar hafa gert aðför að Guðna Bjarni Harðarson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir afsögn formannsins vera afar slæm tíðindi fyrir flokkinn. Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku í dag og lét einnig af störfum sem formaður flokksins. Bjarni vissi af ákvörðun Guðna fyrir um hálfum sólarhring og segist styðja hann heilshugar rétt eins og Guðni gerði í síðustu viku, þegar Bjarni sagði af sér þingmennsku. 17. nóvember 2008 15:37
Sleginn yfir ákvörðun Guðna - Formannsframboð ekki á dagskrá ,,Það er ekki á dagskrá hjá mér að bjóða mig fram til formanns. Auðvitað er maður hálf sleginn yfir þessum atburðum og er ég er að reyna að átta mig á breyttri stöðu," sagði Siv Friðleifsdóttir í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 18:33