Innlent

Skjálftahrina í Bárðarbungu

Fyrstu vísbendingar sýna að snarpasti skjálftinn hafi verið rúmlega þrír á Richter. Mynd/www.vedurstofa.is
Fyrstu vísbendingar sýna að snarpasti skjálftinn hafi verið rúmlega þrír á Richter. Mynd/www.vedurstofa.is
Skjálftahrina varð í Bárðarbungu í norðanverðum Vatnajökli í nótt. Fyrstu vísbendingar sýna að snarpasti skjálftinn hafi verið rúmlega þrír á Richter. Þetta er þekkt skjálftasvæði og telja vísindamenn ekki ástæðu til viðbúnaðar vegna þessa, en fylgst verður með framvindu mála á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×