Viðskipti innlent

Finnur í Arion: Flatar afskriftir eru óraunhæfar

Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, segir að flatar afskriftir á íbúðalánum séu óraunhæfar.

Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka var í ítarlegu viðtali hjá Sólveigu og Heimi í þættinum Ísland í bítið í morgun. Þar var hann meðal annars spurður hvers vegna heimilin í landinu fengju ekki niðurfellingu á lánum sínum í samræmi við það svigrúm sem AGS telji að bankarnir hafi til slíkra athafna: Það er að segja hvers vegna afskriftirnar sem fóru fram þegar nýju bankarnir yfirtóku lán heimilanna frá þeim gömlu gangi ekki alla leið. Finnur segir að slíkar afskriftir séu óraunhæfar.

Hlusta má á viðtalið við Finn í heild sinni hér.









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×