Ástarbréf Landsbankans kosta ríkið 80 milljarða 20. nóvember 2009 12:02 Tap ríkisins vegna veð- og daglána Seðlabankans til gamla Landsbankans nemur hátt í 80 milljörðum króna. Við fall gömlu bankanna féllu á ríkissjóð ýmsar skuldbindingar sem hann þarf að taka á sig. Má bæði nefna stofnfjár- og eiginfjárframlag inn í nýju bankana og yfirtöku ótryggðra tryggingabréfa vegna veð- og daglána Seðlabanka til banka hér á landi. Bréfin hafa í daglegu tali verið kölluð ástarbréf. Með aðkomu erlendra kröfuhafa að Íslandsbanka, og mögulega Kaupþingi má gera ráð fyrir að kostnaður vegna stofnfjár og eiginfjárframlags ríkisins inn í nýju bankana verði minni en áætlað var í fyrstu. Annað gildir hins vegar um kostnaðinn vegna veð- og daglána Seðlabankans. Ríkissjóður yfirtók þessi lán í byrjun árs af Seðlabankanum og greiddi 270 milljarða króna fyrir. Með þessu var komið í veg fyrir tæknilegt gjaldþrot Seðlabankans. Í vefriti Fjármálaráðuneytisins frá því í janúar kemur fram að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað innheimtist af þeim bréfum sem ráðuneytið keypti af Seðlabankanum. Í áætlununum ráðuneytisins er gert ráð fyrir að 50-80 milljarðar innheimtist, eða 15-22% af kröfunum. Samkvæmt kröfuskrá Landsbankans sem fréttastofa hefur undir höndum gerir Fjármálaráðuneytið hátt í 80 milljarða króna kröfu í þrotabú gamla Landsbankans. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er sú upphæð að langmestu leyti tilkomin vegna umræddra bréfa sem Fjármálaráðuneytið yfirtók af Seðlabankanum. Krafa Fjármálaráðuneytisins er ekki flokkuð sem forgangskrafa í þrotabúinu. Því er nánast útilokað að nokkuð fáist upp í hana. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Tap ríkisins vegna veð- og daglána Seðlabankans til gamla Landsbankans nemur hátt í 80 milljörðum króna. Við fall gömlu bankanna féllu á ríkissjóð ýmsar skuldbindingar sem hann þarf að taka á sig. Má bæði nefna stofnfjár- og eiginfjárframlag inn í nýju bankana og yfirtöku ótryggðra tryggingabréfa vegna veð- og daglána Seðlabanka til banka hér á landi. Bréfin hafa í daglegu tali verið kölluð ástarbréf. Með aðkomu erlendra kröfuhafa að Íslandsbanka, og mögulega Kaupþingi má gera ráð fyrir að kostnaður vegna stofnfjár og eiginfjárframlags ríkisins inn í nýju bankana verði minni en áætlað var í fyrstu. Annað gildir hins vegar um kostnaðinn vegna veð- og daglána Seðlabankans. Ríkissjóður yfirtók þessi lán í byrjun árs af Seðlabankanum og greiddi 270 milljarða króna fyrir. Með þessu var komið í veg fyrir tæknilegt gjaldþrot Seðlabankans. Í vefriti Fjármálaráðuneytisins frá því í janúar kemur fram að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað innheimtist af þeim bréfum sem ráðuneytið keypti af Seðlabankanum. Í áætlununum ráðuneytisins er gert ráð fyrir að 50-80 milljarðar innheimtist, eða 15-22% af kröfunum. Samkvæmt kröfuskrá Landsbankans sem fréttastofa hefur undir höndum gerir Fjármálaráðuneytið hátt í 80 milljarða króna kröfu í þrotabú gamla Landsbankans. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er sú upphæð að langmestu leyti tilkomin vegna umræddra bréfa sem Fjármálaráðuneytið yfirtók af Seðlabankanum. Krafa Fjármálaráðuneytisins er ekki flokkuð sem forgangskrafa í þrotabúinu. Því er nánast útilokað að nokkuð fáist upp í hana.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira