Pólskt þjófagengi í gæsluvarðhaldi 17. ágúst 2009 18:30 Þrír pólverjar sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald fyrir helgi eru taldir tilheyra skipulögðu gegni innbrotsþjófa sem grunað er um að hafa brotist inn í hundruð heimila síðustu vikur og mánuði. Lögreglan rannskar hvort þýfinu hafi verið smyglað úr landi. Eins og við höfum áður sagt frá hefur mikil innbrotaalda skollið á höfuðborgarsvæðinu, en meira en 250 innbrot eru framin í hverjum mánuði sem er mikil aukning frá fyrri árum. Grunur leikur á að stór hluti þessara innbrota séu framin af skipulögðum hóp pólskra ríkisborgara sem búsettir eru hér á landi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur Lögreglan smám saman verið að kortleggja þennan hóp en þrír þeirra voru svo handteknir við innbrot í Reykjavík á miðvikudaginn og úrskurðaðir í gæsluvarðhald degi síðar. Sama dag voru karl og kona, sem einnig eru pólverjar, handtekin, en þau eru grunuð um að vinna með innbrotsþjófunum við að koma þýfi í verð hjá skartgripasölum. Lögregla verst frétta af málinu og segir það enn í rannsókn. Á meðal þess sem rannsakað verður er hvort fleiri tengjast þessum skipulagða hóp innbrotsþjófa, hversu mörg innbrot hópurinn hefur framið undafarna mánuði en grunur leikur á að þau skipti tugum ef ekki hundruðum, og að lokum hvort þýfi hafi verið smyglað úr landi. Á meðal þeirra sem hafa orðið fyrir barðinu á genginu er einn af prestum kaþólsku þirkjunnar á íslandi en þjófarnir rændu af honum meira 100 þúsund krónum í reiðufé. Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Þrír pólverjar sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald fyrir helgi eru taldir tilheyra skipulögðu gegni innbrotsþjófa sem grunað er um að hafa brotist inn í hundruð heimila síðustu vikur og mánuði. Lögreglan rannskar hvort þýfinu hafi verið smyglað úr landi. Eins og við höfum áður sagt frá hefur mikil innbrotaalda skollið á höfuðborgarsvæðinu, en meira en 250 innbrot eru framin í hverjum mánuði sem er mikil aukning frá fyrri árum. Grunur leikur á að stór hluti þessara innbrota séu framin af skipulögðum hóp pólskra ríkisborgara sem búsettir eru hér á landi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur Lögreglan smám saman verið að kortleggja þennan hóp en þrír þeirra voru svo handteknir við innbrot í Reykjavík á miðvikudaginn og úrskurðaðir í gæsluvarðhald degi síðar. Sama dag voru karl og kona, sem einnig eru pólverjar, handtekin, en þau eru grunuð um að vinna með innbrotsþjófunum við að koma þýfi í verð hjá skartgripasölum. Lögregla verst frétta af málinu og segir það enn í rannsókn. Á meðal þess sem rannsakað verður er hvort fleiri tengjast þessum skipulagða hóp innbrotsþjófa, hversu mörg innbrot hópurinn hefur framið undafarna mánuði en grunur leikur á að þau skipti tugum ef ekki hundruðum, og að lokum hvort þýfi hafi verið smyglað úr landi. Á meðal þeirra sem hafa orðið fyrir barðinu á genginu er einn af prestum kaþólsku þirkjunnar á íslandi en þjófarnir rændu af honum meira 100 þúsund krónum í reiðufé.
Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira