Skattbyrðin eykst um 90 þúsund krónur á mánuði Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 26. júní 2009 18:40 Skattbyrðin á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu mun aukast að meðaltali um 90 þúsund krónur á mánuði, þegar skattahækkanir í aðgerðaáætlun stjórnvalda verður komin að fullu til framkvæmda, segir Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Hann óttast að bresta muni á með landflótta. Eftir stríð fundahöld undanfarið náðist að undirrita stöðugleikasáttmála á vinnumarkði í gær. Hörðust voru átökin um hversu stórum hluta af halla ríkissjóðs ætti að ná niður með skattahækkunum. Niðurstaðan var 45%. Fjárlög eiga að komast niður að núllinu árið 2012. Fréttastofa leitaði í dag til Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings og ritstjóra Vísbendingar um að reikna út hvað þessi aukna skattbyrði gæti þýtt fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu, þegar hækkanir verða komnar að fullu til framkvæmda. Svarið: Hún mun borga 90 þúsund krónum meira í skatta á hverjum mánuði - árið 2012. Benedikt óttast afleiðingarnar ef þetta dugar ekki til. Óvíst sé að byrðin komi betur út fyrir lágtekjufólk, því neysluskattarnir gefi ríkinu mestar tekjur - og allir þurfi jú að nota bensín, fólk drekki áfengi, gos, reyki og borði, hverjar sem tekjurnar eru. Benedikt hvetur stjórnvöld til að skoða í hörgul þá hugmynd að skatta iðgjöld inn í lífeyrissjóði en ekki út úr þeim eins og nú er. Þá væri hægt að lækka þessar níutíu þúsund krónur niður í 50, segir Benedikt. Hætt sé við að að margar fjölskyldur geti ekki staðið undir þessari byrði og því þurfi að skoða hugsanlega leiðréttingu skulda heimilanna vandlega, þá hugmynd megi ekki afskrifa sem loddarabrögð í efnahagslegum hamförum. Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
Skattbyrðin á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu mun aukast að meðaltali um 90 þúsund krónur á mánuði, þegar skattahækkanir í aðgerðaáætlun stjórnvalda verður komin að fullu til framkvæmda, segir Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Hann óttast að bresta muni á með landflótta. Eftir stríð fundahöld undanfarið náðist að undirrita stöðugleikasáttmála á vinnumarkði í gær. Hörðust voru átökin um hversu stórum hluta af halla ríkissjóðs ætti að ná niður með skattahækkunum. Niðurstaðan var 45%. Fjárlög eiga að komast niður að núllinu árið 2012. Fréttastofa leitaði í dag til Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings og ritstjóra Vísbendingar um að reikna út hvað þessi aukna skattbyrði gæti þýtt fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu, þegar hækkanir verða komnar að fullu til framkvæmda. Svarið: Hún mun borga 90 þúsund krónum meira í skatta á hverjum mánuði - árið 2012. Benedikt óttast afleiðingarnar ef þetta dugar ekki til. Óvíst sé að byrðin komi betur út fyrir lágtekjufólk, því neysluskattarnir gefi ríkinu mestar tekjur - og allir þurfi jú að nota bensín, fólk drekki áfengi, gos, reyki og borði, hverjar sem tekjurnar eru. Benedikt hvetur stjórnvöld til að skoða í hörgul þá hugmynd að skatta iðgjöld inn í lífeyrissjóði en ekki út úr þeim eins og nú er. Þá væri hægt að lækka þessar níutíu þúsund krónur niður í 50, segir Benedikt. Hætt sé við að að margar fjölskyldur geti ekki staðið undir þessari byrði og því þurfi að skoða hugsanlega leiðréttingu skulda heimilanna vandlega, þá hugmynd megi ekki afskrifa sem loddarabrögð í efnahagslegum hamförum.
Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira