Viðskipti innlent

Ein króna - eitt jen

Japanska jenið kostar nú eina krónu, eftir gengisfall íslensku krónunnar um rúm fimm prósent í gær.

Hingað til hefur jenið ávallt verið skráð brot úr krónu. Á innan við ári hefur jenið hækkað um hundrað prósent gagnvart krónunni. Jen eru í mörgum tilvikum einn hluti í svonefndum myntkörfum, sem liggja til grundvallar erlendra lána, sem fyrirtæki og einstaklingar hafa verið að taka að undanförnu.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×