Núverandi ástand er mjög vont - Guðni útilokar ekki nýjan meirihluta Magnús Már Guðmundsson skrifar 12. ágúst 2008 11:30 Guðni Ágústsson er formaður Framsóknarflokksins. Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, telur að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi flokksins, eigi ekki að útiloka nýtt meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. ,,Það kann vel að vera að þar komi ýmislegt til greina. Í félagsmálum og pólitík á ekki að útiloka neitt. Menn verða að sýna festu og ábyrgð," segir Guðni. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hvetur til þess í leiðara í Fréttablaðinu í dag að meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks verði endurnýjað. Almannahagsmunir kalli á nýjan meirihluta. Sama stef var að finna á síðum Morgunblaðsins um helgina. ,,Þetta er í höndum borgarstjórnarflokks Framsóknarflokksins. Ég tel að núverandi ástand sé mjög vont fyrir borgina," segir Guðni. Í nýlegri skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Stöð 2 kom fram að fylgi Framsóknarflokksins í Reykjavík er 2,1%. Samkvæmt því myndi flokkurinn ekki ná inn neinum kjörnum fulltrúa. Guðni viðurkennir að könnunin hafi ekki verið góð fyrir flokkinn. ,,Kosningar eru annað en skoðanakönnun. Þetta segir okkur að við þurfum að fara yfir okkar mál." ,,Það er enn R-lista hugsun yfir þessu og Samfylkingin nær mjög miklu. Dagur var myndarlegur borgarstjóri í 100 daga og flokkurinn er að njóta þess. Óskar hefur staðið sig vel og ég hef fulla trú á því að hans tími komi," segir Guðni. Tengdar fréttir Vill nýjan meirihluta í Reykjavík Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins segir að þörf sé á nýjum borgarstjórnarmeirihluta. Þetta kemur fram í leiðara sem Þorsteinn Pálsson ritar í Fréttablaðið í dag. 12. ágúst 2008 10:13 Staksteinar stinga upp á enn einum meirihlutanum Staksteinar Morgunblaðsins eru í dag eins og stundum áður helgaðir borgarmálunum. Þar er bent á þá staðreynd að síðasta Gallup könnun hafi verið áfall fyrir flokkinn enda hafi fylgið ekkert aukist þrátt fyrir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi tekið við oddvitastöðunni. 10. ágúst 2008 14:00 Ný skoðanakönnun: Ólafur F. geldur afhroð og Samfylking tvöfaldar fylgið Flokkur borgarstjórans í Reykjavík, Ólafs F. Magnússonar, geldur afhroð í nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2. 7. ágúst 2008 18:30 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, telur að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi flokksins, eigi ekki að útiloka nýtt meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. ,,Það kann vel að vera að þar komi ýmislegt til greina. Í félagsmálum og pólitík á ekki að útiloka neitt. Menn verða að sýna festu og ábyrgð," segir Guðni. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hvetur til þess í leiðara í Fréttablaðinu í dag að meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks verði endurnýjað. Almannahagsmunir kalli á nýjan meirihluta. Sama stef var að finna á síðum Morgunblaðsins um helgina. ,,Þetta er í höndum borgarstjórnarflokks Framsóknarflokksins. Ég tel að núverandi ástand sé mjög vont fyrir borgina," segir Guðni. Í nýlegri skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Stöð 2 kom fram að fylgi Framsóknarflokksins í Reykjavík er 2,1%. Samkvæmt því myndi flokkurinn ekki ná inn neinum kjörnum fulltrúa. Guðni viðurkennir að könnunin hafi ekki verið góð fyrir flokkinn. ,,Kosningar eru annað en skoðanakönnun. Þetta segir okkur að við þurfum að fara yfir okkar mál." ,,Það er enn R-lista hugsun yfir þessu og Samfylkingin nær mjög miklu. Dagur var myndarlegur borgarstjóri í 100 daga og flokkurinn er að njóta þess. Óskar hefur staðið sig vel og ég hef fulla trú á því að hans tími komi," segir Guðni.
Tengdar fréttir Vill nýjan meirihluta í Reykjavík Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins segir að þörf sé á nýjum borgarstjórnarmeirihluta. Þetta kemur fram í leiðara sem Þorsteinn Pálsson ritar í Fréttablaðið í dag. 12. ágúst 2008 10:13 Staksteinar stinga upp á enn einum meirihlutanum Staksteinar Morgunblaðsins eru í dag eins og stundum áður helgaðir borgarmálunum. Þar er bent á þá staðreynd að síðasta Gallup könnun hafi verið áfall fyrir flokkinn enda hafi fylgið ekkert aukist þrátt fyrir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi tekið við oddvitastöðunni. 10. ágúst 2008 14:00 Ný skoðanakönnun: Ólafur F. geldur afhroð og Samfylking tvöfaldar fylgið Flokkur borgarstjórans í Reykjavík, Ólafs F. Magnússonar, geldur afhroð í nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2. 7. ágúst 2008 18:30 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Vill nýjan meirihluta í Reykjavík Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins segir að þörf sé á nýjum borgarstjórnarmeirihluta. Þetta kemur fram í leiðara sem Þorsteinn Pálsson ritar í Fréttablaðið í dag. 12. ágúst 2008 10:13
Staksteinar stinga upp á enn einum meirihlutanum Staksteinar Morgunblaðsins eru í dag eins og stundum áður helgaðir borgarmálunum. Þar er bent á þá staðreynd að síðasta Gallup könnun hafi verið áfall fyrir flokkinn enda hafi fylgið ekkert aukist þrátt fyrir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi tekið við oddvitastöðunni. 10. ágúst 2008 14:00
Ný skoðanakönnun: Ólafur F. geldur afhroð og Samfylking tvöfaldar fylgið Flokkur borgarstjórans í Reykjavík, Ólafs F. Magnússonar, geldur afhroð í nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2. 7. ágúst 2008 18:30