FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 00:22

„Bendir ekkert til ţess ađ stórt gos sé í gangi“

FRÉTTIR

Alltaf ţörf á góđum forritum

Viđskipti innlent
kl 05:00, 12. maí 2011
höfundur airserver Fjöldi heimsókna á vefsíđuna ţar sem hugbúnađurinn AirServer er seldur fór úr sjötíu á dag í tíu ţúsund eftir umfjöllun erlendra tímarita.Fréttablađiđ/ANTon
höfundur airserver Fjöldi heimsókna á vefsíđuna ţar sem hugbúnađurinn AirServer er seldur fór úr sjötíu á dag í tíu ţúsund eftir umfjöllun erlendra tímarita.Fréttablađiđ/ANTon

„Hugbúnaðurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli enda var mikil þörf á honum. Við fáum nú tíu þúsund heimsóknir á vefsíðu okkar á dag í stað sjötíu,“ segir Pratik Kumar, stofnandi og framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins App Dynamic. Pratik hefur verið búsettur hér í meira en áratug, hóf störf hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Oz og er íslenskur ríkisborgari.

Fyrir hálfum mánuði hóf fyrirtækið sölu á hugbúnaðinum AirServer. Hann gerir þeim sem eiga tækjabúnað frá Apple, svo sem iPad, iPod Touch og iPhone-snjallsíma, kleift að streyma hljóð- og myndefni úr tækjunum í annan tækjabúnað frá Apple og spila efnið í borð- og fartölvum sem tengja má við sjónvarp. Fyrir á markaðnum var hugbúnaðurinn Banana TV. AirServer kostar þrjá Bandaríkjadali, rúmar 340 krónur, sem er þriðjungur af verði hugbúnaðar keppinautarins, auk þess að búa yfir fleiri möguleikum. Þar að auki er hægt að keyra hugbúnaðinn á tæplega tíu ára gömlum Apple-tölvum.

Hugbúnaðinn byggir Pratik á öðrum forritum sem hann hefur smíðað í gegnum tíðina, svo sem Remote HD, sem um nokkurt skeið var á lista forritaverslunar Apple (AppStore) yfir þau forrit sem seldust best og skiluðu hvað mestu í kassann.

Helstu fjölmiðlar heims sem fjalla um tölvur og tækni ráku augun í hugbúnaðinn fljótlega eftir að hann kom á markað og hafa skrifað um hann lofsamlegar greinar. Þar á meðal eru MacWorld, Wired, Gizmodo og Wall Street Journal.

Eins og fram kom í ítarlegu viðtali við Pratik í Fréttablaðinu seint í síðasta mánuði stofnaði hann App Dynamic fyrir um ári. Hann hefur búið til ýmsan hugbúnað fyrir tækjabúnað frá Apple sem hann hefur selt með góðum árangri í forritaverslun Apple. AirServer er hins vegar fyrsta forrit Pratiks sem hann kýs að selja sjálfur fremur en í versluninni.

Pratik segir erlend tæknifyrirtæki hafa sýnt hugbúnaði hans mikinn áhuga og hann eigi í viðræðum við alþjóðleg fyrirtæki um smíði sambærilegs hugbúnaðar fyrir sjónvörp.

Þeir sem vilja geta skoðað hugbúnaðinn á vefsíðunni www.airserverapp.com.- jab


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 19:39

Hagnađur Arion banka jókst um 11,5 milljarđa milli ára

Hagnađur Arion banka á fyrri helmingi ársins 2014 nam 17,4 milljörđum króna eftir skatta samanboriđ viđ 5,9 milljarđa króna á sama tímabili 2013. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 19:15

Fyrsti áfanginn í miklum framkvćmdum á Íslandi

Fyrsta skóflustunga ađ kísilveri United Silicon í Helguvík var tekin í dag og framkvćmdin sett á fullt međ fyrstu sprengingu. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 18:11

Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar međ ísfötuáskorun

"Ég vil nota tćkifćriđ og skora á Björgólf Thor ađ fara í ísfötubađ, enda virđist hann ţurfa smá kćlingu. Ţannig má líka komast hjá ţví ađ eyđa tíma og fjármunum dómstóla í ađ fjalla um tilhćfulaus m... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 16:13

Dómur fellur á morgun: Gćti toppađ leiđréttinguna

Doktor í Evrópurétti segir ađ komist EFTA-dómstóllinn ađ ţeirri niđurstöđu ađ tenging fasteignalána viđ vísitölu neysluverđs sé ólögmćt geti ţađ haft í för međ sér meiri leiđréttingar slíkra lána en a... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 16:10

Skóflustunga tekin ađ kísilverksmiđju í Helguvík

Gert er ráđ fyrir ađ starfsemi verksmiđjunnar hefjist á fyrri hluta ársins 2016. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 13:30

Segja ađhald ríkisfjármála ófullnćgjandi

Íslenska ríkiđ hefur í kjölfar fjármálahrunsins glímt viđ talsverđan hallarekstur og háar skuldir. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 13:10

Hagnađur HB Granda minnkađi um ţriđjung

Hagnađur HB Granda á fyrri helmingi ársins nam 10,6 milljónum evra, eđa 1632 milljónum króna. Ţetta kemur fram í árshlutareikningi sem var samţykktur á stjórnarfundi í morgun. Hagnađurinn á fyrri helm... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 12:33

Hagnađur Regins eykst um 40% milli ára

Reginn fasteignafélag hagnađist um 750 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Hagnađur félagsins á fyrstu sex mánuđum 2013 nam 534 milljónum og jókst ţví um rúm 40 prósent milli ára. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:31

Aftur hćgt ađ fá kók í Ţjóđleikhúsinu

Ţjóđleikhúsiđ og Vífilfell hafa gert međ sér samning um sölu á drykkjum Vífilfells í leikhúsinu. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:30

IGS segir upp 40 manns

IGS Ground Services, dótturfélag Icelandair Group, hefur sagt upp um 20 manns sem vinna viđ veitingarekstur í Leifsstöđ. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:00

Fjórar jafningjaleigur á Íslandi

Fjórir ađilar eru á markađnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferđamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuđ á leigusíđur eins og Airbnb sem hefur milli... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:00

Hagnađur VÍS dregst saman

Bruninn í Skeifunni nemur tveimur prósentum af tjónakostnađi ársins 2013. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:47

IKEA lćkkar verđ á húsbúnađi

Í fréttatilkynningu frá fyrirtćkinu kemur fram ađ međaltal lćkkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugţúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miđađ viđ viđskipti undanfarin ár. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:03

Atvinnuleysi mćldist 3,3 prósent í júlí

195.500 manns voru ađ jafnađi á vinnumarkađi hér á landi í júlí 2014. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:02

Hollenski seđlabankinn selur allar Icesave kröfur

Hollenski seđlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í ţrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Ţetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seđlabankans í morgun. Ţar se... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:00

Skipta um nafn til ađ reyna ađ endurvekja traust

Portúgalski bankinn Bank BES hefur skipt um nafn og kallast nú Novo Banco eđa nýi bankinn. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 07:00

Hundrađa milljarđa hagsmunir í húfi

EFTA-dómstóllinn kveđur á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um ţađ hvort verđtrygging fasteignalána sé lögmćt. Heildarupphćđ verđtryggđra lán... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 07:00

Hagnađur álversins á Grundartanga um 3,2 milljarđar

Hagnađur af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síđasta ári, jafnvirđi 3,2 milljarđa króna. Áriđ 2012 skilađi reksturinn jákvćđri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og d... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 07:00

Segir ekki koma til greina ađ leysa HS Orku undan samningnum

Ragnar Guđmundsson, forstjóri Norđuráls, segir ekki koma til greina ađ leysa HS Orku undan samningi um orkusölu til álvers í Helguvík. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 14:17

Burger King flytur til Kanada

Bandaríski skyndibitarisinn Burger King ćtlar ađ kaupa kaffihúsakeđjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarđa Bandaríkjadala, jafnvirđi 1.285 milljarđa króna. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 12:00

Afurđaverđ hćkkar en kjötiđ selst ekki

Ţótt um tvö ţúsund tonn af lambakjöti, eđa fimmtungur af ársframleiđslu, hafi veriđ óseld um síđustu mánađamót hćkkar afurđaverđ til bćnda um 2,8 prósent í haust. "Ekki í takt viđ lögmál um frambođ og... Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 11:30

„Eins og fimm manna fjölskylda sem daglega verđur ađ taka á móti hundrađ og fimmtíu manns“

Skaftárhreppur kaupir lóđir sem voru í einkaeign. Ekki veitir af ţví mikill skortur er á íbúđum á svćđinu. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 10:45

Íhuga styrjueldi og kavíargerđ á Flúđum

Norska fyrirtćkiđ Stolt Sea Farm íhugar styrjueldi og kavíarframleiđslu á Flúđum. Ađrir stađir í Evrópu einnig til skođunar. Ţađ tekur styrjuna hátt í áratug ađ verđa kynţroska svo ţađ er langt í Hrun... Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 10:15

Stjórnendur undirstofnana ráđuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar

"Viđ bíđum eftir níu mánađa uppgjörinu og sjáum hvađ gerist ţá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formađur fjárlaganefndar. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 10:01

Erlend kortavelta á Íslandi aldrei meiri

Greiđslukortavelta ferđamanna var 18,3 milljarđar í júlí. Íslendingar sćkja mun frekar í ferđalög til útlanda. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Alltaf ţörf á góđum forritum
Fara efst