46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 12:33 Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú rúmlega tuttugu prósent fleiri en árið 2012. Mest er aukningin hjá ungmennum á aldrinum fimmtán til nítján ára, en notendur þunglyndislyfja á þessum aldri eru nú rúmlega sextíu prósent fleiri en fyrir fjórum árum.Þetta kemur fram í samantekt sem embætti Landlæknis birti á vef sínum fyrir helgi. Árið 2016 leystu rúmlega 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en árið 2012 voru þeir 38.000. Það er aukning upp á 21,7 prósent á fjórum árum, sem verður að teljast mikið. Mesta aukningin er hjá þeim sem yngri eru, en notendum á aldrinum fimmtán til nítján ára fjölgar um 62,2 prósent á þessum tíma. Hjá sama aldurshópi aukast skammtar þunglyndislyfja um 98,4 prósent frá 2012 til 2016. Árið 2012 fengu 444 börn undir átján ára aldri báðum lyfjunum ávísað á sama tíma, en árið 2016 var fjöldinn kominn í 769.Árið 2013 var notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi miðað við öll OECD lönd en þá var notkunin 203 prósent miðað við meðaltal OECD landa. Hæst hlutfall notenda á Íslandi er meðal eldra fólks en árið 2016 fengu um 38 prósent allra Íslendinga á aldrinum 85 til 89 ára ávísað þunglyndislyfjum og yfir 45 prósent þeirra sem eru níutíu ára og eldri. Á vef landlæknis segir að það veki eftirtekt hve margir þeirra sem fá þunglyndislyfjum ávísað séu jafnframt að fá örvandi lyf, og er fjöldi þeirra sem eru á slíkri samhliða lyfjameðferð alltaf að aukast. Mikil notkun þessara lyfja á Íslandi sé umhugsunarverð og að læknasamfélagið þurfi að rannsaka hvort þunglyndi og kvíði séu algengari hér á landi en annarstaðar, eða hvort verið sé að ávísa þessum lyfjum óhóflega. Tengdar fréttir Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08 Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú rúmlega tuttugu prósent fleiri en árið 2012. Mest er aukningin hjá ungmennum á aldrinum fimmtán til nítján ára, en notendur þunglyndislyfja á þessum aldri eru nú rúmlega sextíu prósent fleiri en fyrir fjórum árum.Þetta kemur fram í samantekt sem embætti Landlæknis birti á vef sínum fyrir helgi. Árið 2016 leystu rúmlega 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en árið 2012 voru þeir 38.000. Það er aukning upp á 21,7 prósent á fjórum árum, sem verður að teljast mikið. Mesta aukningin er hjá þeim sem yngri eru, en notendum á aldrinum fimmtán til nítján ára fjölgar um 62,2 prósent á þessum tíma. Hjá sama aldurshópi aukast skammtar þunglyndislyfja um 98,4 prósent frá 2012 til 2016. Árið 2012 fengu 444 börn undir átján ára aldri báðum lyfjunum ávísað á sama tíma, en árið 2016 var fjöldinn kominn í 769.Árið 2013 var notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi miðað við öll OECD lönd en þá var notkunin 203 prósent miðað við meðaltal OECD landa. Hæst hlutfall notenda á Íslandi er meðal eldra fólks en árið 2016 fengu um 38 prósent allra Íslendinga á aldrinum 85 til 89 ára ávísað þunglyndislyfjum og yfir 45 prósent þeirra sem eru níutíu ára og eldri. Á vef landlæknis segir að það veki eftirtekt hve margir þeirra sem fá þunglyndislyfjum ávísað séu jafnframt að fá örvandi lyf, og er fjöldi þeirra sem eru á slíkri samhliða lyfjameðferð alltaf að aukast. Mikil notkun þessara lyfja á Íslandi sé umhugsunarverð og að læknasamfélagið þurfi að rannsaka hvort þunglyndi og kvíði séu algengari hér á landi en annarstaðar, eða hvort verið sé að ávísa þessum lyfjum óhóflega.
Tengdar fréttir Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08 Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08
Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10
Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08