„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. ágúst 2014 13:40 Næraberg við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið. Vísir/Anton „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda Facebook-síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg fær ekki þjónustu í Reykjavíkurhöfn. Færeyska makrílveiðiskipið Næraberg varð fyrir vélarbilun á leið sinni úr grænlenskri lögsögu þar sem skipið hafði verið við makrílveiðar. Skipinu var óheimilt að koma til hafnar hér á landi vegna veiða sinna á markíl. Leyfi fékkst fyrir því að sigla skipinu til Reykjavíkur en hafnayfirvöld tilkynntu um leið að skipverjar fengju ekki að fara sjálfir í land, auk þess sem að skipinu yrði ekki þjónustað í mat eða olíu. Fjölmargir hafa lýst yfir reiði sinni vegna framferði stjórnvalda í málinu. Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari stofnaði í gær síðu á Facebook ásamt Valdísi Steinarsdóttur þar sem Færeyingar eruð beðnir afsökunar. Tæplega níu þúsund hafa þar lýst fram stuðningi sínum við skipverja Nærabergs um hádegisbil í dag. „Færeyingar hafa alltaf staðið við bakið á okkur þegar við höfum staðið frammi fyrir neyð eins og eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri. Þá voru þeir sjálfir nýkomnir úr kreppu og söfnuðu 50 milljónum,“ segir Rakel. „Þegar hrunið varð, þá voru Færeyingar aftur mjög höfðinglegir. Okkur var misboðið gagnvart því hvernig komið var fram við þessari smáþjóð þannig að við viljum ekki að færeyska þjóðan sitji eftir með þá hugmynd að við séum vanþakklátir græðgisfuglar sem okkur finnst þessi framkoma einkennast af.“Samstarf þjóðanna gliðni fyrir klaufaskapGísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gagnrýnir er ósáttur með framgöngu íslenskra stjórnvalda. „Þessi viðbrögð og móttaka skipsins var vanhugsuð og hefur kannski meiri afleiðingar en virtist í byrjun. Þetta ætti að kenna lexíu um að huga vel að samstarfi við okkar næstu nágranna,“ segir Gísli. Hann telur að Hoyvikur samningurinn, sem kveði á um að staða Íslendinga og Færeyinga skuli vera jöfn í löndunum, geti verið í uppnámi vegna málsins. „Mér sýnist í fljótu bragði að viðbrögðin í Færeyjum, ekki síst gagnvart Hoyvikur-samningnum séu talsvert sterk og það væri mikill skaði fyrir samstarf þjóðanna ef það væri að gliðna fyrir klaufaskap. Þess vegna vona ég að stjórnvöld taki rösklega á málum.“ Tengdar fréttir 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
„Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda Facebook-síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg fær ekki þjónustu í Reykjavíkurhöfn. Færeyska makrílveiðiskipið Næraberg varð fyrir vélarbilun á leið sinni úr grænlenskri lögsögu þar sem skipið hafði verið við makrílveiðar. Skipinu var óheimilt að koma til hafnar hér á landi vegna veiða sinna á markíl. Leyfi fékkst fyrir því að sigla skipinu til Reykjavíkur en hafnayfirvöld tilkynntu um leið að skipverjar fengju ekki að fara sjálfir í land, auk þess sem að skipinu yrði ekki þjónustað í mat eða olíu. Fjölmargir hafa lýst yfir reiði sinni vegna framferði stjórnvalda í málinu. Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari stofnaði í gær síðu á Facebook ásamt Valdísi Steinarsdóttur þar sem Færeyingar eruð beðnir afsökunar. Tæplega níu þúsund hafa þar lýst fram stuðningi sínum við skipverja Nærabergs um hádegisbil í dag. „Færeyingar hafa alltaf staðið við bakið á okkur þegar við höfum staðið frammi fyrir neyð eins og eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri. Þá voru þeir sjálfir nýkomnir úr kreppu og söfnuðu 50 milljónum,“ segir Rakel. „Þegar hrunið varð, þá voru Færeyingar aftur mjög höfðinglegir. Okkur var misboðið gagnvart því hvernig komið var fram við þessari smáþjóð þannig að við viljum ekki að færeyska þjóðan sitji eftir með þá hugmynd að við séum vanþakklátir græðgisfuglar sem okkur finnst þessi framkoma einkennast af.“Samstarf þjóðanna gliðni fyrir klaufaskapGísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gagnrýnir er ósáttur með framgöngu íslenskra stjórnvalda. „Þessi viðbrögð og móttaka skipsins var vanhugsuð og hefur kannski meiri afleiðingar en virtist í byrjun. Þetta ætti að kenna lexíu um að huga vel að samstarfi við okkar næstu nágranna,“ segir Gísli. Hann telur að Hoyvikur samningurinn, sem kveði á um að staða Íslendinga og Færeyinga skuli vera jöfn í löndunum, geti verið í uppnámi vegna málsins. „Mér sýnist í fljótu bragði að viðbrögðin í Færeyjum, ekki síst gagnvart Hoyvikur-samningnum séu talsvert sterk og það væri mikill skaði fyrir samstarf þjóðanna ef það væri að gliðna fyrir klaufaskap. Þess vegna vona ég að stjórnvöld taki rösklega á málum.“
Tengdar fréttir 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58