Yfir tvö hundruð eyðibýli rannsökuð í sumar BBI skrifar 13. ágúst 2012 10:09 Hlíðarhagi í Eyjafjarðarsveit. Mynd/Eyðibýli á Íslandi Rannsóknarverkefnið Eyðibýli á Íslandi hélt áfram í sumar þegar 231 hús á Vestur- og Norðausturlandi voru rannsökuð. Rannsóknarferðum er nú lokið en rannsóknarteymið vinnur að útgáfu bóka sem eiga að koma út í september. Verkefnisstjórinn Steinunn Eik Egilsdóttir segir að verkefnið hafi gengið vel í sumar og hafi haft í för með sér vitundarvakningu fólks um þær perlur sem standa tómar í sveitum landsins. „Okkur finnst þetta verkefni hafa jákvæð áhrif út á við, bæði fyrir eigendur húsanna og annað fólk í sveitum landsins," segir Steinunn og nefnir að facebook síða verkefnisins hafi nú yfir 4000 aðdáendur.Það eru smáatriðin sem gera eyðibýlin svo áhugaverð.Mynd/Eyðibýli á íslandi.„Við skrásetjum húsin bæði í máli og myndum og beitum þar mjög kerfisbundinni ljósmyndum," segir Steinunn en hópurinn á nú mörg þúsund myndir af þeim 334 húsum sem rannsökuð hafa verið. Verkefnið var upphaflega hugsað sem nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu. Hugmyndin var sem sagt sú að gera einhver hús upp og bjóða ferðamönnum gistingu. Hvort eitthvað verður að þeim hugmyndum kemur í ljós síðar.Þetta hús stendur á Arkarlæk, vestan Akrafjalls.Mynd/Eyðibýli á ÍslandiVerkefnið hófst í fyrra þegar 103 hús voru rannsökuð á Suður- og Suðausturlandi. Af þeim er nú verið að gera upp þrjú af þeim. Stefnan er sú að klára að fara yfir allt landið á næstu tveimur árum svo hægt verði að gefa út heildstæða ritröð með myndum og umfjöllun um öll eyðibýli landsins. Rétt er að taka fram að stór hluti þeirra húsa sem skrásett hafa verið standa auð á jörðum sem eru í fullum búnytjum. Því er ekki svo að öll húsin séu á eyðibýlum. Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Rannsóknarverkefnið Eyðibýli á Íslandi hélt áfram í sumar þegar 231 hús á Vestur- og Norðausturlandi voru rannsökuð. Rannsóknarferðum er nú lokið en rannsóknarteymið vinnur að útgáfu bóka sem eiga að koma út í september. Verkefnisstjórinn Steinunn Eik Egilsdóttir segir að verkefnið hafi gengið vel í sumar og hafi haft í för með sér vitundarvakningu fólks um þær perlur sem standa tómar í sveitum landsins. „Okkur finnst þetta verkefni hafa jákvæð áhrif út á við, bæði fyrir eigendur húsanna og annað fólk í sveitum landsins," segir Steinunn og nefnir að facebook síða verkefnisins hafi nú yfir 4000 aðdáendur.Það eru smáatriðin sem gera eyðibýlin svo áhugaverð.Mynd/Eyðibýli á íslandi.„Við skrásetjum húsin bæði í máli og myndum og beitum þar mjög kerfisbundinni ljósmyndum," segir Steinunn en hópurinn á nú mörg þúsund myndir af þeim 334 húsum sem rannsökuð hafa verið. Verkefnið var upphaflega hugsað sem nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu. Hugmyndin var sem sagt sú að gera einhver hús upp og bjóða ferðamönnum gistingu. Hvort eitthvað verður að þeim hugmyndum kemur í ljós síðar.Þetta hús stendur á Arkarlæk, vestan Akrafjalls.Mynd/Eyðibýli á ÍslandiVerkefnið hófst í fyrra þegar 103 hús voru rannsökuð á Suður- og Suðausturlandi. Af þeim er nú verið að gera upp þrjú af þeim. Stefnan er sú að klára að fara yfir allt landið á næstu tveimur árum svo hægt verði að gefa út heildstæða ritröð með myndum og umfjöllun um öll eyðibýli landsins. Rétt er að taka fram að stór hluti þeirra húsa sem skrásett hafa verið standa auð á jörðum sem eru í fullum búnytjum. Því er ekki svo að öll húsin séu á eyðibýlum.
Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira