Yfir tvö hundruð eyðibýli rannsökuð í sumar BBI skrifar 13. ágúst 2012 10:09 Hlíðarhagi í Eyjafjarðarsveit. Mynd/Eyðibýli á Íslandi Rannsóknarverkefnið Eyðibýli á Íslandi hélt áfram í sumar þegar 231 hús á Vestur- og Norðausturlandi voru rannsökuð. Rannsóknarferðum er nú lokið en rannsóknarteymið vinnur að útgáfu bóka sem eiga að koma út í september. Verkefnisstjórinn Steinunn Eik Egilsdóttir segir að verkefnið hafi gengið vel í sumar og hafi haft í för með sér vitundarvakningu fólks um þær perlur sem standa tómar í sveitum landsins. „Okkur finnst þetta verkefni hafa jákvæð áhrif út á við, bæði fyrir eigendur húsanna og annað fólk í sveitum landsins," segir Steinunn og nefnir að facebook síða verkefnisins hafi nú yfir 4000 aðdáendur.Það eru smáatriðin sem gera eyðibýlin svo áhugaverð.Mynd/Eyðibýli á íslandi.„Við skrásetjum húsin bæði í máli og myndum og beitum þar mjög kerfisbundinni ljósmyndum," segir Steinunn en hópurinn á nú mörg þúsund myndir af þeim 334 húsum sem rannsökuð hafa verið. Verkefnið var upphaflega hugsað sem nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu. Hugmyndin var sem sagt sú að gera einhver hús upp og bjóða ferðamönnum gistingu. Hvort eitthvað verður að þeim hugmyndum kemur í ljós síðar.Þetta hús stendur á Arkarlæk, vestan Akrafjalls.Mynd/Eyðibýli á ÍslandiVerkefnið hófst í fyrra þegar 103 hús voru rannsökuð á Suður- og Suðausturlandi. Af þeim er nú verið að gera upp þrjú af þeim. Stefnan er sú að klára að fara yfir allt landið á næstu tveimur árum svo hægt verði að gefa út heildstæða ritröð með myndum og umfjöllun um öll eyðibýli landsins. Rétt er að taka fram að stór hluti þeirra húsa sem skrásett hafa verið standa auð á jörðum sem eru í fullum búnytjum. Því er ekki svo að öll húsin séu á eyðibýlum. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Rannsóknarverkefnið Eyðibýli á Íslandi hélt áfram í sumar þegar 231 hús á Vestur- og Norðausturlandi voru rannsökuð. Rannsóknarferðum er nú lokið en rannsóknarteymið vinnur að útgáfu bóka sem eiga að koma út í september. Verkefnisstjórinn Steinunn Eik Egilsdóttir segir að verkefnið hafi gengið vel í sumar og hafi haft í för með sér vitundarvakningu fólks um þær perlur sem standa tómar í sveitum landsins. „Okkur finnst þetta verkefni hafa jákvæð áhrif út á við, bæði fyrir eigendur húsanna og annað fólk í sveitum landsins," segir Steinunn og nefnir að facebook síða verkefnisins hafi nú yfir 4000 aðdáendur.Það eru smáatriðin sem gera eyðibýlin svo áhugaverð.Mynd/Eyðibýli á íslandi.„Við skrásetjum húsin bæði í máli og myndum og beitum þar mjög kerfisbundinni ljósmyndum," segir Steinunn en hópurinn á nú mörg þúsund myndir af þeim 334 húsum sem rannsökuð hafa verið. Verkefnið var upphaflega hugsað sem nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu. Hugmyndin var sem sagt sú að gera einhver hús upp og bjóða ferðamönnum gistingu. Hvort eitthvað verður að þeim hugmyndum kemur í ljós síðar.Þetta hús stendur á Arkarlæk, vestan Akrafjalls.Mynd/Eyðibýli á ÍslandiVerkefnið hófst í fyrra þegar 103 hús voru rannsökuð á Suður- og Suðausturlandi. Af þeim er nú verið að gera upp þrjú af þeim. Stefnan er sú að klára að fara yfir allt landið á næstu tveimur árum svo hægt verði að gefa út heildstæða ritröð með myndum og umfjöllun um öll eyðibýli landsins. Rétt er að taka fram að stór hluti þeirra húsa sem skrásett hafa verið standa auð á jörðum sem eru í fullum búnytjum. Því er ekki svo að öll húsin séu á eyðibýlum.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira