WOW air flýgur til Litháens 16. febrúar 2012 10:11 Baldur Baldursson, framkvæmdastjóri WOW air. Flugfélagið WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Kaunas í Litháen í júní en borgin er næst stærsta borg Litháen með tæplega 400 þúsund íbúa. Alls mun WOW air því fljúga til 13 áfangastaða í Evrópu frá og með 1. júní. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Kaunas var áður höfuðborg landsins og þar er að finna margar gamlar og fallegar byggingar frá miðöldum. Baldur Baldursson, framkvæmdastjóri WOW air, segir í tilkynningu að mikil og góð tengsl séu á milli Íslands og Litháen. „Kaunas er fögur borg með mikla sögu og menningu sem gaman er að heimsækja. Borgin býður upp á margt áhugavert og skemmtilegt auk fjölda góðra veitingastaða. Þá er verðlag mjög hagstætt í Litháen. Þetta er spennandi tækifæri sem við viljum ekki láta fram hjá okkur fara," segir Baldur í tilkynningunni. Í dag 16. febrúar er þjóðhátíðardagur Litháa og segir Baldur það sérstaklega ánægjulegt að kynna nýju flugáætlunina á þeim degi. WOW air verður með sérstakt tilboð á flugi til Kaunas til að byrja með og mun það kosta 23.900 kr. aðra leið. Allir skattar eru innifaldir í uppgefnum verðum WOW air. „Framundan er spennandi sumar þar sem við munum fljúga til 13 borga í Evrópu. Stefna WOW air er að auka stöðugt samkeppni á flugmarkaði og gera almenningi sífellt auðveldara að ferðast til útlanda á sem bestu verði. Við höfum fengið mjög góðar viðtökur sem sýna að við erum á réttri leið. Það eru margir möguleikar framundan í ferðaþjónustu og við ætlum okkur að vera mjög hagkvæmur kostur fyrir ferðamenn. Við munum leggja áherslu á að koma ánægðum flugfarþegum á milli áfangastaða okkar, með gott verð, framúrskarandi þjónustu og öryggi að leiðarljósi," segir Baldur. Flugfloti WOW air samanstendur af Airbus A320, 168 sæta flugvélum. Vélarnar eru leigðar frá félaginu Avion Express. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Flugfélagið WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Kaunas í Litháen í júní en borgin er næst stærsta borg Litháen með tæplega 400 þúsund íbúa. Alls mun WOW air því fljúga til 13 áfangastaða í Evrópu frá og með 1. júní. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Kaunas var áður höfuðborg landsins og þar er að finna margar gamlar og fallegar byggingar frá miðöldum. Baldur Baldursson, framkvæmdastjóri WOW air, segir í tilkynningu að mikil og góð tengsl séu á milli Íslands og Litháen. „Kaunas er fögur borg með mikla sögu og menningu sem gaman er að heimsækja. Borgin býður upp á margt áhugavert og skemmtilegt auk fjölda góðra veitingastaða. Þá er verðlag mjög hagstætt í Litháen. Þetta er spennandi tækifæri sem við viljum ekki láta fram hjá okkur fara," segir Baldur í tilkynningunni. Í dag 16. febrúar er þjóðhátíðardagur Litháa og segir Baldur það sérstaklega ánægjulegt að kynna nýju flugáætlunina á þeim degi. WOW air verður með sérstakt tilboð á flugi til Kaunas til að byrja með og mun það kosta 23.900 kr. aðra leið. Allir skattar eru innifaldir í uppgefnum verðum WOW air. „Framundan er spennandi sumar þar sem við munum fljúga til 13 borga í Evrópu. Stefna WOW air er að auka stöðugt samkeppni á flugmarkaði og gera almenningi sífellt auðveldara að ferðast til útlanda á sem bestu verði. Við höfum fengið mjög góðar viðtökur sem sýna að við erum á réttri leið. Það eru margir möguleikar framundan í ferðaþjónustu og við ætlum okkur að vera mjög hagkvæmur kostur fyrir ferðamenn. Við munum leggja áherslu á að koma ánægðum flugfarþegum á milli áfangastaða okkar, með gott verð, framúrskarandi þjónustu og öryggi að leiðarljósi," segir Baldur. Flugfloti WOW air samanstendur af Airbus A320, 168 sæta flugvélum. Vélarnar eru leigðar frá félaginu Avion Express.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira