Vopnabúriđ í hóp bestu verslana heims

Tíska og hönnun
kl 13:00, 09. janúar 2011
Verslun Sruli Recht, Vopnabúriđ, var valin ein af tíu athyglisverđustu verslunum síđasta árs af Wallpaper. 
Fréttablađiđ/Stefán
Verslun Sruli Recht, Vopnabúriđ, var valin ein af tíu athyglisverđustu verslunum síđasta árs af Wallpaper. Fréttablađiđ/Stefán

Tímaritið Wallpaper hefur valið Vopnabúrið, hönnunarverslun í eigu vöruhönnuðarins Sruli Recht, á meðal tíu athyglisverðustu verslana heims árið 2010. Vopnabúrið er þar með komið í hóp verslana á borð við Hermès í New York.

Í greininni um Vopnabúrið segir meðal annars að bæði útlit og innihald verslunarinnar sannar í eitt skiptið fyrir öll að tómir bankareikningar hefti ekki sköpunargleðina sem ríkir á Íslandi. Sruli segist að vonum ánægður með umfjöllunina en á meðal þeirra verslana sem nefndar voru má nefna Hermés í New York, Comme des Garçons í Hong Kong og verslun Stella McCartney í Mílanó.

„Þetta er frábært. Búðin er lítil og úr alfaraleið, meira að segja hér í Reykjavík, þannig það er frábært að fá umfjöllun í svo stóru alþjóðlegu blaði," segir Sruli og bætir við: „Þetta kemur manni samt alltaf jafn mikið á óvart og ég held að það sé bara gott." Sruli segist hafa komist að þessu með aðstoð Google leitarvélina, en hún bendir honum á þegar fréttir um verslunina rata á Netið.

Aðspurður segir Sruli alla umfjöllun hjálpa og viðurkennir að mikið hafi verið fjallað um Vopnabúrið allt frá því verslunin opnaði. „Öll umfjöllun hjálpar. Líka þessi grein," segir hann og hlær. - sm


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tíska og hönnun 02. sep. 2014 15:30

Brúđarkjóll Angelinu hannađur af Atelier Versace

Sjáiđ teikningu af kjólnum. Meira
Tíska og hönnun 01. sep. 2014 09:12

Á samning hjá bresku galleríi

Dagný Gylfadóttir lauk BA-námi í keramikhönnun frá University of Cumbria í Englandi í vor. Hún tók ţátt í sýningunni New Designer í London og komst á samning hjá breska galleríinu Gallery Artemis. Meira
Tíska og hönnun 30. ágú. 2014 19:00

Er nakin án skartgripanna

María Birta opnar fataskápinn. Meira
Tíska og hönnun 28. ágú. 2014 20:00

Apar eftir brúđarkjól Kim Kardashian

Claire Danes mćtti í Givenchy á Emmy-verđlaunin. Meira
Tíska og hönnun 26. ágú. 2014 14:00

Verst klćddar á Emmy

Tískuspekúlantar ţessa heims hafa kveđiđ upp sinn dóm. Meira
Tíska og hönnun 22. ágú. 2014 20:00

Hvetja hvor ađra áfram

Ţćr Steinunn Vala, Sonja, Bríet, Elín og Elena hafa opnađ búđina Unikat í miđbć Reykjavíkur. Meira
Tíska og hönnun 20. ágú. 2014 17:00

Sjálfbćr tískusmiđja á Menningarnótt

Kennir gestum ađ búa til margnota innkaupatöskur Meira
Tíska og hönnun 19. ágú. 2014 11:00

Gramsađi í kössum hjá alls konar fólki

Fatahönnuđurinn Rakel Blom hefur sent frá sér fatalínuna I Don't Want To Grow Up. Meira
Tíska og hönnun 15. ágú. 2014 15:00

Ţćgilegt ađ geta horfiđ í smástund

Ungi hönnuđurinn Ýr Jóhannsdóttir prjónar flíkur undir nafninu Ýrúrarí en hún hefur vakiđ talsverđa athygli fyrir óhefđbundna hönnun og frjóa hugsun. Meira
Tíska og hönnun 07. ágú. 2014 13:00

Vekur athygli í Ţýskalandi

Heiđrún Ósk Sigfúsdóttir viđskiptafrćđingur stofnađi hönnunarfyrirtćkiđ Dimmblá á síđasta ári sem fengiđ hefur afar góđ viđbrögđ, nú síđast frá Ţýskalandi. Tímaritiđ Süddeutsche Zeitung fjallar um hön... Meira
Tíska og hönnun 06. ágú. 2014 10:15

Vertu međ skólatískuna á hreinu fyrir haustiđ

Nú styttist óđum í ađ skólarnir hefji göngu sína á ný eftir sumarfríiđ. Fréttablađiđ ákvađ ađ kynna sér heitustu hausttrendin. Meira
Tíska og hönnun 31. júl. 2014 09:00

Bćta samfélagiđ međ ţví ađ rétta skakkan hlut kvenna í sögunni

"Konur hafa tekiđ ţátt í öllu frá byrjun siđmenningar en ekki fengiđ sérlega mikla umfjöllun.“ Meira
Tíska og hönnun 23. júl. 2014 13:00

Finndu fimm villur

Ţessar stjörnur eru greinilega međ svipađan stílista. Meira
Tíska og hönnun 21. júl. 2014 09:30

Sýndi prjónatakta í Skotlandi

Fatahönnuđurinn Steinunn Sigurđardóttir međal listamanna á Nordic Knitathon. Meira
Tíska og hönnun 18. júl. 2014 18:00

Nýtt andlit Hugo Boss-ilmsins

Leikarinn Gerard Butler landar nýrri vinnu. Meira
Tíska og hönnun 17. júl. 2014 19:00

Twin Within í Kiosk um helgina

Systurnar Katrín Maríella og Áslaug Íris Friđjónsdćtur ćtla ađ selja festar úr nýju hálsmenalínu sinn í pop-up versluninni KIOSK um helgina. Meira
Tíska og hönnun 15. júl. 2014 11:30

Fyrirsćtur á barmi heimsfrćgđar

Englar nćrfatarisans Victoria's Secret hafa margir hverjir náđ alsheimsfrćgđ eftir ađ hafa spókađ sig á tískupöllum merkisins. Meira
Tíska og hönnun 14. júl. 2014 18:00

Litla systir Kate Moss situr fyrir hjá Calvin Klein

Sjáiđ myndirnar! Meira
Tíska og hönnun 12. júl. 2014 13:30

Twin Within í nýjasta tölublađi Seventeen

Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friđjónsdćtra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. Meira
Tíska og hönnun 11. júl. 2014 15:00

Emma Watson senuţjófur í París

Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. Meira
Tíska og hönnun 11. júl. 2014 11:30

Opna tískuvígi fyrir herrana í fornfrćgu húsi

Ćskuvinirnir Sindri Snćr Jensson og Jón Davíđ Davíđsson opna herrafataverslunina Húrra Reykjavík í haust Meira
Tíska og hönnun 11. júl. 2014 10:30

Fegurđ kemur í öllum stćrđum og gerđum

Fyrirsćtan Maria Jimenez er komin á samning hjá dönsku módelskrifstofunni Volúme Model Management en skrifstofan semur einungis viđ stúlkur í yfirstćrđ. Maria er himinlifandi međ samninginn, enda fráb... Meira
Tíska og hönnun 09. júl. 2014 17:30

Conchita Wurst sló í gegn á tískupöllunum

Gekk tískupallana fyrir Jean Paul Gaultier. Meira
Tíska og hönnun 09. júl. 2014 14:00

Stjörnurnar dást ađ Dior

Mikiđ um dýrđir á hátískuvikunni í París. Meira
Tíska og hönnun 08. júl. 2014 19:00

Dýrasti gripurinn á 360 milljónir

Skartgripalínan Archi Dior lítur dagsins ljós. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tíska og hönnun / Vopnabúriđ í hóp bestu verslana heims