FÖSTUDAGUR 25. APRÍL NÝJAST 07:30

Hávađi barst frá árshátíđ Alcoa

FRÉTTIR

Vopnabúriđ í hóp bestu verslana heims

Tíska og hönnun
kl 13:00, 09. janúar 2011
Verslun Sruli Recht, Vopnabúriđ, var valin ein af tíu athyglisverđustu verslunum síđasta árs af Wallpaper. 
Fréttablađiđ/Stefán
Verslun Sruli Recht, Vopnabúriđ, var valin ein af tíu athyglisverđustu verslunum síđasta árs af Wallpaper. Fréttablađiđ/Stefán

Tímaritið Wallpaper hefur valið Vopnabúrið, hönnunarverslun í eigu vöruhönnuðarins Sruli Recht, á meðal tíu athyglisverðustu verslana heims árið 2010. Vopnabúrið er þar með komið í hóp verslana á borð við Hermès í New York.

Í greininni um Vopnabúrið segir meðal annars að bæði útlit og innihald verslunarinnar sannar í eitt skiptið fyrir öll að tómir bankareikningar hefti ekki sköpunargleðina sem ríkir á Íslandi. Sruli segist að vonum ánægður með umfjöllunina en á meðal þeirra verslana sem nefndar voru má nefna Hermés í New York, Comme des Garçons í Hong Kong og verslun Stella McCartney í Mílanó.

„Þetta er frábært. Búðin er lítil og úr alfaraleið, meira að segja hér í Reykjavík, þannig það er frábært að fá umfjöllun í svo stóru alþjóðlegu blaði," segir Sruli og bætir við: „Þetta kemur manni samt alltaf jafn mikið á óvart og ég held að það sé bara gott." Sruli segist hafa komist að þessu með aðstoð Google leitarvélina, en hún bendir honum á þegar fréttir um verslunina rata á Netið.

Aðspurður segir Sruli alla umfjöllun hjálpa og viðurkennir að mikið hafi verið fjallað um Vopnabúrið allt frá því verslunin opnaði. „Öll umfjöllun hjálpar. Líka þessi grein," segir hann og hlær. - sm


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tíska og hönnun 16. apr. 2014 20:30

Allar skvísurnar í teiti hjá Jimmy Choo

Skórisinn kynnir nýjustu línu sína. Meira
Tíska og hönnun 16. apr. 2014 16:00

Elskar hćlaskóna frá Christian Louboutin

Emma Stone óađfinnanleg á rauđa dreglinum. Meira
Tíska og hönnun 16. apr. 2014 10:30

Hátíska í Game of Thrones

Ţeir sem eru međ glöggt tískuauga taka eftir ţví ađ búningum karakteranna svipar mikiđ til hátísku nútímans. Meira
Tíska og hönnun 15. apr. 2014 21:00

Ný brúđarkjólalína frá Veru Wang

Vera sjálf lýsir línunni sem draumkenndri og skarpri. Meira
Tíska og hönnun 12. apr. 2014 13:30

Moschino býr til McDonald's-ćđi

Öđruvísi tískutrend. Meira
Tíska og hönnun 11. apr. 2014 10:30

40 ára - 40 stjörnur - 40 kjólar

Victoria Beckham verđur fertug ţann 17. apríl. Meira
Tíska og hönnun 10. apr. 2014 23:45

Auglýsir töskur fyrir Louis Vuitton

Leikkonan Michelle Williams glćsileg í nýrri herferđ. Meira
Tíska og hönnun 07. apr. 2014 09:00

Stórslys á tískupöllunum

Ţađ gekk ekki allt eins og í sögu ţegar fatahönnuđurinn Seccry Hu Sheguang sýndi ţađ helsta úr haust- og vetrarlínu sinni. Meira
Tíska og hönnun 04. apr. 2014 17:00

Nýtt andlit Lancome

Sigurganga Lupitu Nyong'o heldur áfram. Meira
Tíska og hönnun 03. apr. 2014 17:30

JÖR skilađi áhorfendum út í nóttina í óútskýranlegri vímu

Euroman segir JÖR hafi boriđ af á Reykjavík Fashion Festival. Meira
Tíska og hönnun 02. apr. 2014 23:45

Ljóskur í appelsínugulum kjólum

Hvor ber hann betur? Meira
Tíska og hönnun 01. apr. 2014 15:30

Best klćddi mađur í heimi

Tónlistarmađurinn Justin Timberlake trónir á toppnum. Meira
Tíska og hönnun 31. mar. 2014 23:00

Sjóđheit í nýrri herferđ

Leikkonan Nicole Kidman auglýsir fyrir tískurisann Jimmy Choo. Meira
Tíska og hönnun 31. mar. 2014 20:00

Í eins kápu og brúđkaupsgestur

Kate Middleton og óţekktur brúđkaupsgestur greinilega međ sama smekk. Meira
Tíska og hönnun 29. mar. 2014 19:15

RFF 2014: Kraftmikil sýning Jör

Lokasýning Reykjavík Fashion Festival var stórsýningin JÖR. Meira
Tíska og hönnun 29. mar. 2014 17:00

RFF 2014: Litrík print og kvenlegir kjólar Siggu Maiju

Fyrsta fatalína Sigríđar Mariu Sigurjónsdóttur undir eigin nafni sýnd í Hörpu á RFF. Meira
Tíska og hönnun 29. mar. 2014 15:00

RFF 2014: Sterk og stílhrein ELLA

Töffaraleg og sterk kventíska ELLU á RFF. Meira
Tíska og hönnun 29. mar. 2014 14:30

RFF 2014: Ull og Tweed hjá Farmers Market

Opnunarsýning Reykjavík Fashion Festival var sýning Farmers Market sem bar yfirskriftina "Sunnudagur." Meira
Tíska og hönnun 28. mar. 2014 23:00

Teiknismiđja fyrir alla fjölskylduna

Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en ţćr slá upp teiknismiđju fyrir börn og foreldra ţeirra um helgina sem liđ í Hönnunarmars. Meira
Tíska og hönnun 28. mar. 2014 19:00

Hlutir sem hafa tengingu viđ mannslíkamann heilla mig

María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuđur sýnir fylgihlutalínuna sína, Staka í versluninni 38 ţrep á Laugavegi á Hönnunarmars. Meira
Tíska og hönnun 28. mar. 2014 17:00

Leikiđ međ landslag á Hönnunarmars

Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima međ sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. Meira
Tíska og hönnun 28. mar. 2014 15:00

Spennandi hönnuđir sýna á morgun á Reykjavík Fashion Festival

Lífiđ kynnist hönnuđunum og hugmyndunum á bakvíđ fatalínu ţeirra á RFF. Meira
Tíska og hönnun 24. mar. 2014 17:30

Fyrsta myndband KALDA eftir Silju Magg

Kolfinna Kristófers, fyrirsćta, lék stórt hlutverk og Úlfur Hansson sá um tónlist. Meira
Tíska og hönnun 22. mar. 2014 16:30

Rokkađur grunge-kúltúr

Sumartískan í ár er litrík og samansett af skemmtilegum andstćđum. Meira
Tíska og hönnun 22. mar. 2014 15:30

Flíkin sem stenst tímans tönn

Ef ţađ er einhver flík sem er ómissandi í fataskápinn er ţađ hvíta skyrtan. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tíska og hönnun / Vopnabúriđ í hóp bestu verslana heims
Fara efst