Innlent

Vísindamenn halda á Vatnajökul

Við rætur Skálafellssjökuls klukkan 16 í dag.
Við rætur Skálafellssjökuls klukkan 16 í dag.
Jarðvísindamenn eru á leið austur að Skálafellsjökli en þeir ætla ásamt liðsmönnum Hjálparsveitar skáta í Reykjavík að gossvæðinu í Grímsvötnum á Vatnajökli. Hópurinn fer á snjóbíl hjálparsveitarinnar sem ber heitið Boli. Boli hefur verið í biðstöðu þar sem jarðvísindamennirnir, sem eru þrír ásamt tæknimanni, hafa þurft að bíða af sér öskufall á Kirkjubæjarklaustri.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×