Vísindamenn finna nýtt frumefni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. ágúst 2013 22:58 Katrín Lilja efnafræðingur segir fréttirnar um nýtt frumefni vera stórar fyrir vísindaheiminn. mynd/365 Rannsóknarteymi úr háskólanum í Lundi í Svíþjóð telur sig hafa fundið nýtt frumefni. Teymið hefur kynnt rannsóknarniðurstöður sem sanna tilvist þessa áður óþekkta efnis, sem flokkast með hinum svokölluðu þungu frumefnum. Enn er ekki komið nafn á nýja frumefnið en alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur þegar staðfest tilvist frumefnisins sem mun hafa sætistölu 115 í lotukerfinu. Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur við Háskóla Íslands segir að þetta séu vissulega stórtíðindi í vísindaheiminum. „Það er alltaf ákveðin þversögn fólgin í vísindalegum uppgötvunum, því þótt ný þekking skapist þá leiðir hún oft af sér fleiri spurningar en svör,“ segir Katrín Lilja. „Það er búið að uppgvöta öll náttúrulegu frumefnin, þau sem finnast í náttúrunni. Frumefnin sem vísindamenn eru að finna nú til dags eru öll í þessum flokki þungra frumefna. Þau eru búin til á rannsóknarstofu og búa yfir þeim eiginleikum að vera mjög óstöðug og brotna nánast samstundis niður,“ segir Katrín Lilja. Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Rannsóknarteymi úr háskólanum í Lundi í Svíþjóð telur sig hafa fundið nýtt frumefni. Teymið hefur kynnt rannsóknarniðurstöður sem sanna tilvist þessa áður óþekkta efnis, sem flokkast með hinum svokölluðu þungu frumefnum. Enn er ekki komið nafn á nýja frumefnið en alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur þegar staðfest tilvist frumefnisins sem mun hafa sætistölu 115 í lotukerfinu. Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur við Háskóla Íslands segir að þetta séu vissulega stórtíðindi í vísindaheiminum. „Það er alltaf ákveðin þversögn fólgin í vísindalegum uppgötvunum, því þótt ný þekking skapist þá leiðir hún oft af sér fleiri spurningar en svör,“ segir Katrín Lilja. „Það er búið að uppgvöta öll náttúrulegu frumefnin, þau sem finnast í náttúrunni. Frumefnin sem vísindamenn eru að finna nú til dags eru öll í þessum flokki þungra frumefna. Þau eru búin til á rannsóknarstofu og búa yfir þeim eiginleikum að vera mjög óstöðug og brotna nánast samstundis niður,“ segir Katrín Lilja.
Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira