Vill sérstakt dvalarheimili fyrir hinsegin eldri borgara magnús hlynur hreiðarsson skrifar 21. mars 2015 14:58 Ugla Stefanía Kristjönudóttir, fræðslustjóri Samtakanna 78, vill sjá sérstakt dvalarheimili fyrir aldraða á Íslandi sem yrði eingöngu fyrir hinsegin eldri borgara. Hún segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. Umræðan á Íslandi um samkynhneigð er alltaf að verða opnari og opnari enda þykir það ekki tiltökumál að vera samkynhneigður. Samtökin 78 voru með kynningu á starfsemi sinni í vikunni fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem allskonar spurningar komu upp, m.a. um samkynhneigð eldri borgara á Íslandi. „Við höfum alveg heyrt það að það sé ákveðin menning á elliheimilum, að hinsegin fólki sé ýtt aftur inn í skápinn og margir sem hafa aldrei þorað að tala um það fyrr en viðkomandi eru komin á elliheimili. Jafnvel í mörgum löndum er farið að búa til hinsegin elliheimili bara til að sporna gegn þessum fordómum og þessari stöðu sem fólk lendir í. Á Íslandi er fullt af elliheimilum en ég get ekki ímyndað mér að að hinsegin fólk sé í einhverjum forgangi varðandi þetta,“ segir Ugla.En gæti hún hugsað sér á fá hinsegin dvalarheimili á Íslandi? „Það væri alveg gaman, ég væri alveg persónulega til í að fara á eitthvað svona hinsegin elliheimili, það væri örugglega mjög spennandi og þá myndi ég líka vita að það væri allt í lagi að vera hinsegin, ég myndi ekki lenda í fordómum eða þessu kerfi sem er í gangi, það er bara spennandi pæling sem væri skemmtilegt að skoða“ segir hún. Ugla segir að það sé töluverður hópur eldri borgara á Íslandi sem sé hinsegin þó það sé ekkert verið að ræða um það eða segja frá því. „Já, já, það er eflaust fullt, fullt af eldri borgurum samkynhneigðir á þessum elliheimilum. Við þekkjum alveg til fólks á elliheimilum sem er hinsegin. Líka kannski núna með þessari nýju kynslóð þar sem það er opnara að vera hinsegin, þá er fólk miklu opnara með það, þannig að ég held að það eigi eftir að aukast miklu meira á Íslandi núna“, segir Ugla. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Ugla Stefanía Kristjönudóttir, fræðslustjóri Samtakanna 78, vill sjá sérstakt dvalarheimili fyrir aldraða á Íslandi sem yrði eingöngu fyrir hinsegin eldri borgara. Hún segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. Umræðan á Íslandi um samkynhneigð er alltaf að verða opnari og opnari enda þykir það ekki tiltökumál að vera samkynhneigður. Samtökin 78 voru með kynningu á starfsemi sinni í vikunni fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem allskonar spurningar komu upp, m.a. um samkynhneigð eldri borgara á Íslandi. „Við höfum alveg heyrt það að það sé ákveðin menning á elliheimilum, að hinsegin fólki sé ýtt aftur inn í skápinn og margir sem hafa aldrei þorað að tala um það fyrr en viðkomandi eru komin á elliheimili. Jafnvel í mörgum löndum er farið að búa til hinsegin elliheimili bara til að sporna gegn þessum fordómum og þessari stöðu sem fólk lendir í. Á Íslandi er fullt af elliheimilum en ég get ekki ímyndað mér að að hinsegin fólk sé í einhverjum forgangi varðandi þetta,“ segir Ugla.En gæti hún hugsað sér á fá hinsegin dvalarheimili á Íslandi? „Það væri alveg gaman, ég væri alveg persónulega til í að fara á eitthvað svona hinsegin elliheimili, það væri örugglega mjög spennandi og þá myndi ég líka vita að það væri allt í lagi að vera hinsegin, ég myndi ekki lenda í fordómum eða þessu kerfi sem er í gangi, það er bara spennandi pæling sem væri skemmtilegt að skoða“ segir hún. Ugla segir að það sé töluverður hópur eldri borgara á Íslandi sem sé hinsegin þó það sé ekkert verið að ræða um það eða segja frá því. „Já, já, það er eflaust fullt, fullt af eldri borgurum samkynhneigðir á þessum elliheimilum. Við þekkjum alveg til fólks á elliheimilum sem er hinsegin. Líka kannski núna með þessari nýju kynslóð þar sem það er opnara að vera hinsegin, þá er fólk miklu opnara með það, þannig að ég held að það eigi eftir að aukast miklu meira á Íslandi núna“, segir Ugla.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira