Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi 1. ágúst 2015 19:04 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.” Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.”
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira