Innlent

Vilja kvótann saman

Sveinn Arnarsson skrifar
Sátt er um veiðar og vinnslu bolfisks á Flateyri.
Sátt er um veiðar og vinnslu bolfisks á Flateyri. Fréttablaðið/Pjetur
Allir sem sinna útgerð á Flateyri ætla að sækja í sameiningu um sértækan byggðakvóta sem í boði er á Flateyri.

Í síðustu viku sendu smábátasjómenn á Flateyri bréf til Byggðastofnunar þar sem þeir óskuðu eftir samstarfi. Guðmundur Björgvinsson, formaður Íbúasamtaka Flateyrar, sagðist vona að samvinna gæti myndast milli allra aðila á svæðinu.

Fyrr í haust sleit Byggðastofnun samstarfi við Arctic Odda um vinnslu á bolfiski á Flateyri þar sem fyrirtækið hugðist hætta vinnslu á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×