Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný ingvar haraldsson skrifar 6. júlí 2015 07:00 þingmaður Vilhjálmur segir að frumvarpið verði að mestu lagt fram í óbreyttri mynd. vísir/anton brink Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja frumvarp um breytingar á áfengislögum fram á ný þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumvarpinu verður áfengissala gefin frjáls. Vilhjálmur á von á því að frumvarpið verði í meginatriðum lagt fram óbreytt en ítarlegri greinargerð verði skrifuð með því. „Nú er komin skýrslan frá Clever Data og þessi skýrsla frá Bretlandi sem afsannar allar hrakspárnar,“ segir Vilhjálmur. Í nýlegri skýrslu Clever Data er því haldið fram að taprekstur sé á áfengissölu ÁTVR. „Þessi Clever Data-skýrsla sýnir að hagnaðurinn af áfengissölu er enginn,“ segir Vilhjálmur. ÁTVR hafnaði fullyrðingum sem fram koma í skýrslunni og sagði að þær ættu sér „litla stoð í raunveruleikanum“. Vilhjálmur segir einnig að nýleg skýrsla Institute of Economic Affairs sýni fram á að sólarhringsopnun kráa og skemmtistaða í Bretlandi hafi ekki haft þau skaðlegu áhrif sem óttast sé. Í skýrslunni segir að áfengisneysla á mann í Bretlandi hafi dregist saman frá árinu 2005 þegar opnunartíminn var lengdur. Þingmaðurinn telur að verði frumvarpið að lögum væri betur hægt að sinna þeim sem ættu við áfengisvanda að stríða þar sem fimm prósent áfengisgjalds renni í lýðheilsusjóð í stað eins prósents líkt og nú er raunin. Alþingi Tengdar fréttir ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja frumvarp um breytingar á áfengislögum fram á ný þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumvarpinu verður áfengissala gefin frjáls. Vilhjálmur á von á því að frumvarpið verði í meginatriðum lagt fram óbreytt en ítarlegri greinargerð verði skrifuð með því. „Nú er komin skýrslan frá Clever Data og þessi skýrsla frá Bretlandi sem afsannar allar hrakspárnar,“ segir Vilhjálmur. Í nýlegri skýrslu Clever Data er því haldið fram að taprekstur sé á áfengissölu ÁTVR. „Þessi Clever Data-skýrsla sýnir að hagnaðurinn af áfengissölu er enginn,“ segir Vilhjálmur. ÁTVR hafnaði fullyrðingum sem fram koma í skýrslunni og sagði að þær ættu sér „litla stoð í raunveruleikanum“. Vilhjálmur segir einnig að nýleg skýrsla Institute of Economic Affairs sýni fram á að sólarhringsopnun kráa og skemmtistaða í Bretlandi hafi ekki haft þau skaðlegu áhrif sem óttast sé. Í skýrslunni segir að áfengisneysla á mann í Bretlandi hafi dregist saman frá árinu 2005 þegar opnunartíminn var lengdur. Þingmaðurinn telur að verði frumvarpið að lögum væri betur hægt að sinna þeim sem ættu við áfengisvanda að stríða þar sem fimm prósent áfengisgjalds renni í lýðheilsusjóð í stað eins prósents líkt og nú er raunin.
Alþingi Tengdar fréttir ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50