Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. nóvember 2014 10:38 Pétur segir alla umræðu snúast um skuldara. Vísir / Vilhelm „Ég er enn þessarar skoðunnar en það sem vantar á Íslandi er sparnaður,“ segir Pétur Blöndal alþingismaður aðspurður um hvort hann sé enn þeirrar skoðunar að tveggja prósenta vextir á verðtryggð lán séu hæfilegir. Það sé hinsvegar ekki raunhæft í núverandi stöðu. „Það eru alltof margir sem vilja eyða en alltof fáir sem vilja spara. Þess vegna eru vextirnir svona háir.“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, rifjaði upp ummæli Péturs frá því í Vísi árið 1978 á Facebook-síðu sinni í gær. Þar spurði hann af hverju Pétur hafi ekki barist fyrir því að verðtryggðir vextir séu ekki hærri en tvö prósent. Pétur segist hafa barist fyrir auknum sparnaði, sem sé forsenda lægri vaxta. „Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur. „Ég bendi fólki sem finnst raunvextir vera háir á að endilega fara að spara og njóta vaxtanna.“ Vextir á verðtryggðum lánum eru um og yfir fjögur prósent. Pétur segir umræðuna síðustu árin hafa snúist um skuldir en ekki sparifjáreigendur. „Öll umræðan á Íslandi snýst alltaf um skuldara. Það eru skuldir útgerðanna, það eru skuldir heimila, skuldir landbúnaðarins og skuldir þetta og hitta. Það er alltaf verið að leysa vanda skuldara en enginn kvakar yfir því þó að sparifjáreigendur séu að tapa,“ segir hann. Hann segir að kvatinn til að spara hafi horfið þegar skattar voru hækkaðir a nafnvexti. Er það þá ekki eitthvað sem Alþingi þarf að breyta? „Ég hef barist fyrir því en menn eru alltaf að hugsa um skuldarana,“ segir hann. Alþingi Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
„Ég er enn þessarar skoðunnar en það sem vantar á Íslandi er sparnaður,“ segir Pétur Blöndal alþingismaður aðspurður um hvort hann sé enn þeirrar skoðunar að tveggja prósenta vextir á verðtryggð lán séu hæfilegir. Það sé hinsvegar ekki raunhæft í núverandi stöðu. „Það eru alltof margir sem vilja eyða en alltof fáir sem vilja spara. Þess vegna eru vextirnir svona háir.“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, rifjaði upp ummæli Péturs frá því í Vísi árið 1978 á Facebook-síðu sinni í gær. Þar spurði hann af hverju Pétur hafi ekki barist fyrir því að verðtryggðir vextir séu ekki hærri en tvö prósent. Pétur segist hafa barist fyrir auknum sparnaði, sem sé forsenda lægri vaxta. „Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur. „Ég bendi fólki sem finnst raunvextir vera háir á að endilega fara að spara og njóta vaxtanna.“ Vextir á verðtryggðum lánum eru um og yfir fjögur prósent. Pétur segir umræðuna síðustu árin hafa snúist um skuldir en ekki sparifjáreigendur. „Öll umræðan á Íslandi snýst alltaf um skuldara. Það eru skuldir útgerðanna, það eru skuldir heimila, skuldir landbúnaðarins og skuldir þetta og hitta. Það er alltaf verið að leysa vanda skuldara en enginn kvakar yfir því þó að sparifjáreigendur séu að tapa,“ segir hann. Hann segir að kvatinn til að spara hafi horfið þegar skattar voru hækkaðir a nafnvexti. Er það þá ekki eitthvað sem Alþingi þarf að breyta? „Ég hef barist fyrir því en menn eru alltaf að hugsa um skuldarana,“ segir hann.
Alþingi Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira